27.1.2009 | 20:29
Seðlabankinn með betri stjórn en Samfylkingin
Hrakfarir Samfylkingarinnar ríða ekki við einteyming. Það eina sem eftir hana liggur varðandi uppgjör á efnahagshruninu er að reka stjórn og framkvæmdastjóra Fjármálaeftirlitsins og skilja það eftir óstarfhæft um óákveðinn tíma.
Síðan hamra þessir stjórnleysingjar, farnir á taugum, á því að reka þurfi stjórn og bankastjóra Seðlabankans til að kóróna úrræðaleysið.
Hvers á þjóðin að gjalda ofan á allt annað sem á hana hefur dunið?
Samfylkingin bugaðist" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimir! Þú segir ekki nokkrum manni frá því , að þótt Davíð sé að sumu leiti góðra gjalda verður , þá er hann meira en góður fyrir sinn hatt (hvað á hann margar ráðningar í hæðstarétti , Þorsteinn sonur hanns og hann sjálfur í SÍ.) , og þar fyrir utan er það mitt mat , og merkilegt nokk "sumra" annarra , að hann hafi ekkert að gera þarna frekar en ég eða þú . Annað , bönkunum var hleypt allt allt allt of langt , og ég veit að Davíð er jafn saklaus af því og Geir af ástandinu í þjóðfélaginu , þeir sem bera ábyrgð á því er ég og þú . Því segi ég - já ég veit - ég þarf ekki að segja það .
Hörður B Hjartarson, 28.1.2009 kl. 01:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.