Seðlabankinn með betri stjórn en Samfylkingin

Hrakfarir Samfylkingarinnar ríða ekki við einteyming. Það eina sem eftir hana liggur varðandi uppgjör á efnahagshruninu er að reka stjórn og framkvæmdastjóra Fjármálaeftirlitsins og skilja það eftir óstarfhæft um óákveðinn tíma.

Síðan hamra þessir stjórnleysingjar, farnir á taugum,  á því að reka þurfi stjórn og bankastjóra Seðlabankans til að kóróna úrræðaleysið.

Hvers á þjóðin að gjalda ofan á allt annað sem á hana hefur dunið?


mbl.is „Samfylkingin bugaðist"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Heimir! Þú segir ekki nokkrum manni frá því , að þótt Davíð sé að sumu leiti góðra gjalda verður , þá er hann meira en góður fyrir sinn hatt  (hvað á hann margar ráðningar í hæðstarétti , Þorsteinn sonur hanns og hann sjálfur í SÍ.) , og þar fyrir utan er það mitt mat , og merkilegt nokk "sumra" annarra , að hann hafi ekkert að gera þarna frekar en ég eða þú . Annað , bönkunum var hleypt allt allt allt of langt , og ég veit að Davíð er jafn saklaus af því og Geir af ástandinu í þjóðfélaginu , þeir sem bera ábyrgð á því er ég og þú . Því segi ég - já ég veit - ég þarf ekki að segja það  .

Hörður B Hjartarson, 28.1.2009 kl. 01:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband