26.1.2009 | 23:07
Burt með forseta ykkar
Björn Bjarnason hefur marga fjöruna sopið í stjórnmálum og þegar honum blöskrar er ástæða til.
Dagar forsetans eiga að vera taldir í embætti.
"Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, segir á vef sínum að það eigi sér enga hliðstæðu að forseti Íslands gangi á svig við hlutleysi sitt líkt og Ólafur Ragnar Grímsson gerði í dag er hann nefndi fjögur áhersluatriði, sem hann ætlaði að setja stjórnmálamönnum fyrir við myndun ríkisstjórnar."
Björn: Forsetinn gekk á svig við hlutleysi sitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem betur fer er þessu öfugt farið. Dagar Björns í embætti eru taldir
Kristján Logason, 26.1.2009 kl. 23:54
Birni skaufhala Bjarnasyni blöskrar aldrei neitt af því að hann er siðblindur og gjörspilltur!
corvus corax, 26.1.2009 kl. 23:55
Mikið rétt Kristján. Við sjáum á eftir einum hæfasta stjórnmálamanni þjóðarinnar. En sem betur fer er hann ekki eldri en svo að við eigum eftir að njóta gáfna hans og færni lengi enn;)
Krummi krunkar úti:(
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2009 kl. 00:05
Kosningar krefjast greinilega þess 2/3 þriðjuhlutar löggjafavaldsins vilji það.
Kannski við fáum greislufrest á meðan hjá vinaþjóðunum?
Júlíus Björnsson, 27.1.2009 kl. 02:07
13. gr. Forsetinn lætur ráðherra framkvæma vald sitt.
14. gr. Ráðherrar bera ábyrgð á stjórnarframkvæmdum öllum
Hvað í þessu er það Heimir minn sem þú skilur ekki?
Ertu kanski jafn tregur í höfðinu og húsbóndi þinn sem snýr öllu á hvolf og túlkar á eigin hátt í sínum geðsjúka og kolbrenglaða haus?
Jack Daniel's, 27.1.2009 kl. 04:54
Þakka þér fyrir þitt innlegg Júlíus. Mér finnst ágætt að kynna mér álit fagmanna í lögum og byggja skoðanir mínar á þeim sbr. orð dómsmálaráðherra.
Ég geri ráð fyrir að hann kunni að fletta upp í lögum og lagaígildum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2009 kl. 07:00
Kosningar krefjast þess ekkert að 2/3 löggjafarins vilji það, það eru þjóðaratkvæðagreiðslan um hvort eigi að víkja Starfandi Forseta úr embætti, hefur ekkert með alþingiskosningar að gera.
Ég sé ekki betur en að Forsetinn geti rofið þingið og þar af leiðandi boðað til alþingiskosninga á ný, en ekki einsog þetta skipti einhverju máli, því það var búið að boða til nýrra kosninga af (fyrrverandi) ríkisstjórn. Svo þetta getur í mesta lagi verið að snúast um rifrildi útaf nokkrum dögum.
Jóhannes H. Laxdal, 27.1.2009 kl. 10:25
Það er óskandi að bíbí láti hlera símann hjá trúðnum , því trúðsembætti er þetta Ætli hann hafi ekki erft hlerunargræjurnar
Hörður B Hjartarson, 27.1.2009 kl. 14:40
Björn Bjarnason fékk hlerunargræjur í sextugs afmælisgjöf. Þess vegna ætlaði hann að hætta núna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2009 kl. 16:05
14 ára gamall las ég lögsafnið [um 5 cm] sem var til prófs hjá fólki af kynslóð föður hans. Hún er á því máli sem var töluð á mínu heimili. Nú eru þetta víst um 5 bækur [mikið hefur verið samið af nýjum lögum. Dómsmálaráðherra hefur hagsmuni Framkvæmdavaldsins að leiðarljósi. Löggjafarvald, Dómsvald, Forsetavald, Þjóðarvald. Lögfræðin hefur ekkert gildi fyrir en farið er út fyrir ramma laganna. Almenningur í öllum löndum með góða les greind hefur aldrei átt erfitt með að skilja grundvallarlög annars væri hann nú ekki heiðarlegur með flekklaust mannorð að upplagi. 2/3 hluti löggjafar valdsins geta svipt Forseta völdum samstundis og látið þjóðina dæma um áframhaldandi setu hans. Forsetinn getur á sama hátt neitað að undirrita lög en þau halda að engu síður gildi sínu þannig að til þjóðin hefur staðfest eða hafnað þeim. Stjórnarskrá Ísland upprunaleg frá 1947 byggir á þrískiptinu valdsins þótt hagsmuna aðilar hafi skoðanir um annað. Íslendingar vildu sennilega kjósa Dómara af því þeir eiga í sjálfum sér ekki að vera vinsælir. Fjöldi Lögfræðinga á hverjum tíma er líka í réttu hlutfalli við siðspillinguna.
1. Þjóðarvarvald, 2. Forsetavald, 3. Lagavald, 4. Framkvæmda, 5. Dómsvald. Fargansröðun í samræmi við áherslur. Siðferði, skattar, glæpir.
Stjórnarskrár lög eru einföld og rétthærri öllum lögum. Þau eru í 83 greinum í réttri forgangsröð. Þau sem síðar eru talin byggja á þeim sem áður voru skilgreind.
Forset getur rofið þing en þá en hann tekur þá áhættu um að Löggjafarvaldið verði honum ekki vinsamlegt í framtíðinni. Í stöðunni í dag er ég sammála þjóðinni að bjóða eigi til kosninga því þjóðinn [80%-90%] á rétt á því. Við þurfum trúverðugar framkvæmdir strax frekar en ný lög. Forseti getur því valið og skipað nýja ríkisstjórn ef meirihluti löggjafarvaldsins veitir henni brautargengi. Sú ríkisstjórn þarf ekki að vera úr röðum löggjafarvaldsins samkvæmt stjórnarskrá.
Auðvitað sér þingheimur sér hag í því gegnum árinn hafa framkvæmda valdið og löggjafarvaldið og dómsvaldið á sömu hendi og er það vel innan ramma laganna sem er að koma okkur í koll núna.
Ráðherra býður [bíður] og Forseti hugsar málið, ef finnur nýja ríkistjórn sem þjóðin og þingheimur getur sætt sig við, þá skipar Forsetinn nýja Ríkisstjórn framkvæmdavalds, ef ekki efnir hann til kosninga og þjóðin hefur valdið.
Í lýðræðislegu þjóðfélagi hafa allir val líka Forsetinn. Sá veldur sem heldur. Það eru þrjár hliðar á öllum málum. Ég treysti AGS [IMF] þó ég treysti ekki sósíal-Demokrötum eða ný-frjálhyggju fyrir efnhagsmálum þjóðarinnar. Adam Smith er minn maður.
Júlíus Björnsson, 27.1.2009 kl. 16:16
Mikið vildi ég Júlíus að við förum að skipta um forseta.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2009 kl. 16:42
Tækifæri sinni á aldrei að vera andlit þjóðarinnar útaf við. Þeir sem gaspra á alþjóðavetfangi og verða nú að éta allt ofan í sig verða líka að axla ábyrgð. Þetta er ekki spurning um embættið, en ekki mat þess sem því sinnir, á hverjum tíma, á sjálfum sér. Tala um ósætti hjá okkur þjóðinni lýsir nú best mat Hr. Ólafs á stöðunni. Þjóðinni heldur að það sé ekki eðlileg valdskipting samkvæmt stjórnarskrá, þegar málið er að annað. Það hefur ekki ennþá verið framkvæmt í víðustu merkingu valsins eða laganna. Á sínum tíma getur vel verið af fátækrar ástæðum að betra hafi verið að velja framkvæmdavaldið [ráðherranna] úr röðum löggjafarvaldsins[þingmanna] nú er tíminn til að breyta því. Þá fer stjórnarskráin að virka allir þætti valdsins verða að vinna saman á sínum forsendum, allir þættirnir virka sem siðgæðisverðir á hvor aðra. Ef upp kemur um sú staða að einn þátturinn æsist þá frýs kerfið þangað til menn hafa ná áttum. Þjóðin [Þjóðvaldið] á alltaf síðast og fyrsta orðið. Auðvitað vilja sósíal-Demokrötar eða ný-frjálshyggjumenn breyta stjórnarskránni eða túlka hana á sínum forsendum þeir hagsmunir eru alþjóðlegir þeim í hag.
Látum kerfið virka í öllu sínu veldi og við, Heimir fáum Forseta að okkar skapi sem getur látið framkvæma það sem kemur best út fyrir okkur. Þjóðin er valdið sem gefur hinum líf.
Júlíus Björnsson, 27.1.2009 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.