26.1.2009 | 17:22
Hlustað í andakt
Það er fáheyrt hér á landi að talað sé af jafn yfirgripsmikilli þekkingu á stjórnmálum og þörf fyrir samfélagslegri sátt eins og við höfum fengið að hlusta á af vörum forseta Íslands.
Það er ólíklegt að við Ólafur Ragnar séum einir um þessa skoðun.
![]() |
Skapa þarf samfélagslegan frið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alls ekki
"Yfirgripsmikla þekkingu", "þörf fyrir samfélagslegri sátt, "varir forsetans".
Þetta verður ekki betra
Þið eruð so ekki einir! Ert þú forsetaritari? Ef ekki--- þá ættir þú að sækja um!
kv
Sigurjón Benediktsson, 26.1.2009 kl. 17:31
Þakka traustið Sigurjón
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 17:39
Nei takk Heimir. Þessi maður verður aldrei sameiningartákn þjóðarinnar.
Hann hefði átt að sjá sóma sinn í því að biðjast lausnar sjálfur !!!
Sigurður Sigurðsson, 26.1.2009 kl. 17:45
Getur það verið SiSi?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 17:55
Mér ber að hafa skoðun á verkum forseta vors Silla mín. Ef ekki ég hver þá?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 18:13
Ég hef samúð með Ingibjörgu og Geir, mikla.
Við erum best!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 18:24
Sigurbjörg hvar er þetta fámenni ?
Hörður B Hjartarson, 26.1.2009 kl. 19:09
Sammála Heimi. Asskoti var Óli G. flottur. Hann kúkaði á sig fyrir hrun, en tók málin föstum tökum í dag.
Villi Asgeirsson, 26.1.2009 kl. 20:15
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.