Davíð var tilbúinn að víkja

Fullyrt er í mín eyru að Davíð Oddsson hafi fyrir mörgum vikum lagt fram tillögur um endurskipulagningu stjórnar Seðlabanka og stjórnar Fjármálaeftirlitsins og Geir komið þeim boðum áfram til samstarfsflokksins, en hann ekki hlustað.

Margar hendur hafa verið á lofti innan Samfylkingarinnar og sammerkt með þeim að þær eru hver uppi á móti annarri.

Forráðamenn Samfylkingarinnar heyktust á verkefninu enda ekki á þeirra færi að sitja við stjórnvöl nema í blíðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Eflaust eru þetta réttar upplýsingar.  Málið er bara að Samfylkingin vill fá að reka meistarann !!

Verði þeim að góðu ef það verður niðurstaðan, þá verður fyrst allt vitlaust !!

Sigurður Sigurðsson, 26.1.2009 kl. 17:20

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það eina sem getur sameinað Samfylkinguna er að Davíð segi álit sitt á bara einhverju.......

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 17:41

3 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Var það ekki Gróa á Leiti sem sagði þetta á útvarp Matthildi ?

Hörður B Hjartarson, 26.1.2009 kl. 19:12

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki er Davíð frá Leiti, svo mikið er víst.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 19:14

5 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Nei hann er frá RÁÐNIGAGERÐI í EINRÆÐISSVEIT , og þetta er staðreynd sem kemur ekki frá útvarp Matthildi

Hörður B Hjartarson, 26.1.2009 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband