Kjötkatlapólitíkin í þrot - Aldrei aftur Samfylking

Stjórnin fallin vegna innbyrðissundurlyndis Samfylkingarinnar. Sama gamla tuggan með jafnaðarmenn, ekki stjórntækir kjötkatlapólitíkusar.

"Hann gagnrýndi Samfylkinguna og sagði hana hafa liðast í sundur og væri raunar þrír flokkar. Sagðist Geir telja að Samfylkingin hafi ekki haft þrek til að ljúka þessu stjórnarsamstarfi með eðlilegum hætti."

Aldrei aftur Samfylking.


mbl.is Stjórnarsamstarfi lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Geir ekki meir , Geir ekki meir , Geir ekki meir ! Nei hann er ekki meir . Innilegar hamingjuóskir til þín Heimir    ! Nýtt lýðveldi í vor þá tæmum úr einni Heimir , og fögnum því að mestur skíturinn sé farinn út úr Þjóðarleikhúsinu , því þeir eiga allir að fara 63 að tölu , því þeir hafa allir kóað t.d. með eftirlaunaósómanum , m.ö.o. allir samsekir . En að hreinsa til með því að byrja að reka skúringakerlinguna , eins og þessir ósómamenn gerðu; svoleiðis gera menn ekki .

Hörður B Hjartarson, 26.1.2009 kl. 16:27

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

En að hreinsa til með því að byrja að reka skúringakerlinguna. Þessi skúringakerlingarsaga er ótrúlega lífseig, en ósönn! herra Hörðu.

Geir ekki meir segir þú. Það hefur spurst frá Bessastöðum að ÓRG biðji Davíð Oddsson að mynda utanþingsstjórn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 16:37

3 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Ósönn ! M.ö.o. þú ert hæstánægður með bullandi niðurskurð út um allt þjóðfélagið , á meðan ekki er hreyft við kóverkefninu eftirlaunaósómanum , og nánast enginn niðurskurður hjá innviðunum , þeir eru svo "ódýrir" á fóðrum að það er ekkert niður að skera , utanríkisráðuneytið , varamennirnir sem þessir óstjórnarmenn hafa bæði á efri og neðri vör , Alþingisnefndirnar hver er fjöldi þeirra (voru 930 fyrir 7 árum) sumar þeirra hafa ALDREI komið saman . Svo talar þú Heimir um ótrúlega lífseiga skúringakerlingasögu ! Má ég biðja þig um eitt Heimir , mín þín og allra vegna , vertu málefnalegur í umræðunum og umframm allt ; OPNA AUGUN   .

Hörður B Hjartarson, 26.1.2009 kl. 16:56

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Efast þú um heilindi mín þegar þjóðarhagur er í veði Hörður. Það væri andstætt mínu uppeldi minn kæri

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 17:05

5 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Það er þá heimilis hagur á sveitabæ , ef heimilisfólkið væri matarlaust , þetta væri kúabú , og bóndinn færi út í fjós og skyti bestu mjólkurkúna í stað geldneytisins , þjóðarhagur  . Nei nú verður skúringakerlingin illa , já afar illa .

Hörður B Hjartarson, 26.1.2009 kl. 17:16

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Nei, Hörður ef Davíð fer úr Seðlabankanum er voðinn vís.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 17:36

7 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Heimir ! Ef Baldur er mjólkukú þá er ég og þú heilt mjólkubú

Hörður B Hjartarson, 26.1.2009 kl. 17:53

8 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Í den var talað um að það væri mikið verk frammundan að moka Framsóknarflórinn ; hve margir , hve djúpir og hve stórir eru flórarnir í dag , og sjálfgræðgismenn bera að sjálfsögðu engann heiður af því . Annað ert þú ekki hreykinn af Þorgerði Kína Gunnarsdóttir er hún sagði áðan að vissulega bæru sjálfgræðgismenn ábyrgð ? Og ábyrgðin hefur falist í       = +

Hörður B Hjartarson, 26.1.2009 kl. 18:02

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Mér finnst Hörður svona í trúnaði að Þorgerður Katrín sé of tengd sukkinu í Kaupþingi. Veit að þú ferð ekki með þetta lengra.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 18:15

10 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Almáttugur ! En guðinn þinn Geir ekki meir ber enga ábyrgð , var að segja það í sjónvarpinu núna , hann er bara 100%

Hörður B Hjartarson, 26.1.2009 kl. 18:36

11 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Geir er 100%.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 18:46

12 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Geir ekki meir er 100% ? , og það er 100% öruggt að hann ber m.a. ábyrgð á því hvernig komið er á þessu öreyga skeri , í því er hann 100% , þótt bláeygir séum . Er Túngata 6 á morgun ?

Hörður B Hjartarson, 26.1.2009 kl. 19:19

13 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég fer að taka svefnpokann með á Túngötuna svo við förum ekki á mis.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 19:49

14 Smámynd: Hörður B Hjartarson

8493600

Hörður B Hjartarson, 26.1.2009 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband