26.1.2009 | 11:46
Minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks með stuðningi Framsóknar
Niðurstaða þreifinganna verður minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks, varin vantrausti af Framsóknarflokki, verður niðurstaða viðræðnanna í dag.
Sú stjórn mun starfa þangað til starfhæf stjórn tekur við eftir kosningarnar 9. maí n.k.
Framsókn verður launað.
Áreiðanlegar heimildir eru fyrir þessum tíðindum.
![]() |
Þingflokksfundir hefjast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimir ! ! ! Ertu nokkuð að - plata ? ? ?
Þá færðu að heyra frá mér - Ef þetta verður ekki raunin - Þá er það bara Utanþingstjórn. Samfylkingin er ekki stjórntæk með neinum - það væri bara grafalvarlegt mál eins og ástandið ! ! ! er í Samfylkingunni.
Benedikta E, 26.1.2009 kl. 12:12
Fyrir misseri kom í fréttum að Davíð nokkur Oddsson hafi lagt til á fundi með fulltrúum ríkisstjórnarinnar að þjóðstjórn tækist á við vandann og kæmi þjóðinni yfir erfiðleikana. Hafði hann rétt fyrir sér?
Hinn möguleikinn er enn fyrir hendi Benedikta E.. Hann er bestur í stöðunni eins og hún er í í dag.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 13:15
Heimir - Ég vona að kostur - 2 verði raunin - Samfylkingin er í - "tætlum"eins og forsætisráðherra sagði réttilega og allir hljóta að sjá - þannig að Samfylkingin er ekki stjórntæk með NEINUM - Geir verður að vera harður í því að halda stjórnar forustu lemdu það inn í Valhöll - varaformaðurinn er sögð af mörgum - vera eins og blaut tuska framan í fólk - með allt það sem hún dregur með sér frá "útrásinni".En það er nógum á að skipa ! ! !
Vonum það besta Heimir.
Benedikta E, 26.1.2009 kl. 13:52
Ég er sammála þér um svo margt Benedikta. Ekki síst að ímynd útrásar og misnotkunar almannafjár getur ekki tekið að sér stjórnarforystu.
Vonum það besta Benedikta.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.