Minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks með stuðningi Framsóknar

Niðurstaða þreifinganna verður minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks, varin vantrausti af Framsóknarflokki, verður niðurstaða viðræðnanna í dag.

Sú stjórn mun starfa þangað til starfhæf stjórn tekur við eftir kosningarnar 9. maí n.k.

Framsókn verður launað.

Áreiðanlegar heimildir eru fyrir þessum tíðindum.


mbl.is Þingflokksfundir hefjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Heimir ! ! ! Ertu nokkuð að - plata ? ? ?  Þá færðu að heyra frá mér - Ef þetta verður ekki raunin - Þá er það bara Utanþingstjórn.  Samfylkingin er ekki stjórntæk með neinum - það væri bara grafalvarlegt mál eins og ástandið ! ! ! er í Samfylkingunni.

Benedikta E, 26.1.2009 kl. 12:12

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrir misseri kom í fréttum að Davíð nokkur Oddsson hafi lagt til á fundi með fulltrúum ríkisstjórnarinnar að þjóðstjórn tækist á við vandann og kæmi þjóðinni yfir erfiðleikana. Hafði hann rétt fyrir sér?

Hinn möguleikinn er enn fyrir hendi Benedikta E.. Hann er bestur í stöðunni eins og hún er í í dag.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 13:15

3 Smámynd: Benedikta E

Heimir - Ég vona að kostur - 2 verði raunin - Samfylkingin er í - "tætlum"eins og forsætisráðherra sagði réttilega og allir hljóta að sjá - þannig að Samfylkingin er ekki stjórntæk með NEINUM - Geir verður að vera harður í því að halda stjórnar forustu   lemdu það inn í Valhöll - varaformaðurinn er sögð af mörgum - vera eins og blaut tuska framan í fólk - með allt það sem hún dregur með sér frá "útrásinni".En það er nógum á að skipa ! ! !

Vonum það besta Heimir.

Benedikta E, 26.1.2009 kl. 13:52

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég er sammála þér um svo margt Benedikta. Ekki síst að ímynd útrásar og misnotkunar almannafjár getur ekki tekið að sér stjórnarforystu.

Vonum það besta Benedikta.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2009 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband