25.1.2009 | 14:56
Bananar við dyr Alþingis - fyrir ekki svo löngu síðan
Öðru hvoru kemur upp í huga minn fréttamyndir af fólki sem lagði banana á tröppuna við aðaldyr Alþingishússins. Þá var verið að mótmæla lagafrumvarpi sem miðaði að því að draga úr umsvifum "auðjöfra" þjóðarinnar.
Ekki man ég hverjir voru á fréttamyndunum, en ég minnist þess að þær voru síendurteknar á Stöð 2, Fréttablaðinu og í fjölmörgum tímaritum.
Þá var þrástagast á þessum merka viðburði á Bylgjunni, útvarpi Sögu og fleiri útvarpsstöðvum.
Getur einhver hresst upp á minni mitt varðandi þátttakendur?
Á einhver kvika fréttabúta sem hægt er að birta hér á Moggabloggi?
Er þetta kannski bara vondur draumur (martröð)?
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig rámar í þetta líka,varð ekki Bláahöndinn til um svipað leiti.
Ragnar Gunnlaugsson, 25.1.2009 kl. 15:18
Hallgrímur Helgason?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.1.2009 kl. 15:21
Ég var einn af þeim sem lagði banana á tröppurnar. En ég man að ég sá pínu eftir mínum. Hefði kannski frekar átt að borða hann! Kveðja og takk fyrir innlit hjá mér og skemmilegar athugasemdir.
Eyþór Árnason, 25.1.2009 kl. 17:35
Ha. ha. auðvitað ekki skemmilegar heldur SKEMMTILEGAR. Kær kveðja aftur.
Eyþór Árnason, 25.1.2009 kl. 17:38
Þakka þér innlitið Eyþór. Var ekki andstaðan við fjölmiðlafrumvarpið skýr boð almennings til Alþingis að ekki mætti hefta frelsi auðmanna til allra þeirra athafna sem þeim hugkvæmdist?
Hræddur er ég um að upphaf stjórnleysis verði fundið þar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.1.2009 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.