Baldur Hermannsson kveður í bili

"Verðugur er verkamaðurinn launanna og eftir þessa rispu þarf ég að taka mér gott og heilsusamlegt vetrarfrí. Verkefnin hafa hrannast upp og ég þarf að taka til hendi. Í bókastaflanum á borði mínu er Stríð og friður eftir Leo Tolstoy, enska útgáfan - sagan öll. Ég miða tímatal mitt við hana. Þegar ég loka þeirri bók mæti ég aftur til leiks með blogghnefann á lofti.

Takk fyrir skemmtunina!"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Mér finnst strax viss eftirsjá af karlinum, hann er mun sérstakur og geriri í því að gínast og er með sérstakan húmor að mínu mati, en það sem mér finnst skrýtnast er að hann sjálfur alls ekki neinn húmoristi, ég tók alltaf bloggum hans sem miklu grínu og þannig að hann meinti ekki það sem hann sagði en var jafnvel að reyna að æsa menn.

Skarfurinn, 23.1.2009 kl. 17:26

2 Smámynd: Björn Birgisson

Baldur er flottur karl. Vildi að fleiri væru eins og hann. Hann kemur aftur þegar við erum búnir að gráta úr okkur augun af söknuði!

Björn Birgisson, 23.1.2009 kl. 18:20

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég hlakka til að fá Baldur aftur, en biðin verður löng hvenær svo sem hann kemur aftur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.1.2009 kl. 19:07

4 Smámynd: Björn Birgisson

Heimir talaðu  við mig. GSM 692 8060.

Björn Birgisson, 24.1.2009 kl. 02:57

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Var að koma heim Birgir og sef framyfir hádegi, hringi þá.

Vonandi verður Baldur ekki lengi að lesa Stríð og frið og kemur sem fyrst aftur Silla.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.1.2009 kl. 05:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband