23.1.2009 | 12:33
Til hamingju Ingibjörg Sólrún - stjórnarslit strax
Það eru vissulega góðar fréttir að ISG sé laus undan oki meinsins, til hamingju með það.
Nú er að takast á við vandann í Samfylkingunni sem er orðinn þjóðarmein. Slit á samstarfinu eru nauðsynleg og það strax.
Um góðkynja æxli að ræða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Geir H búinn að boða til kosninga og verður ekki formaður en fram að landsfundi stór tíðindi en stæðistu tíðindin samt að hann sé með Krabbamein Sendi mínar bestu batnaðarkveðjur . Þetta eru ótrúleg tíðindi núna hvet ég fólk til að fara að mótmæla við seðlabankana Davíð í burt
Jón Rúnar Ipsen, 23.1.2009 kl. 12:58
En við Baug í Túngötunni Jón Ipsen? Eigum við ekki að hittast þar með potta og pönnur?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.1.2009 kl. 13:47
Það á auðvita að mótmæla þar líka en mér finnst að Seðlabankinn eigi ekki að vera stykkfrír hann átti að vera á vaktin og að vera að sinna eftirlitsskyldu Fjármálaeftirlitir hvað var starfsmenn þess að gera . Til hvers er verið að setja fleiri tugi milljóna í stofnun sem gerir ekki nokkuð skapaðan hlut til að stoppa sukkið ?? það er ekki nóg að koma þegar húsið er hrunið og segja jú við sáum að það voru sprungur í sökklinum en bara gleymdum að gera eitthvað við því sorry . Afhverj tekur eingin ábyrgð á þessu hruni hjá ríkisstofnum ef þær bera enga ábyrgð þá er eingin þörf að að vera að reka þær og hægt að leggja þær milljónir sem þar myndu sparast í til dæmis heilbrigðisgeirans
Jón Rúnar Ipsen, 23.1.2009 kl. 14:35
Þú verður að hlusta á fréttir með eyrun opin Jón. Seðlabankinn var margsinnis búinn að vara við ástandinu en talaði fyrir daufum eyrum. Þú mátt ekki bara hlusta á Baugsmiðlana. Þeir eru reyndar bara til fyrir þig og þína líka.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.1.2009 kl. 14:57
Þetta svar sýnir ákveðin hroka og er tæpast svaravert en halt þú bara áfram að verja Besta vin þinn hann Davið Oddson þjóðin er ekki sammála þér .
Sorglegt að einu svör þín í sambandi við seðlabankan eru ásakanir um heimsku og einfeldni annara hef lesið annsi margar greinar í mogganu og hlustar á fréttatíma bæði á stöð tvö og Ruv en hef sennilegast bara heyrt það sem baugur vill því ég er ófæru um skoðanrmyndun óíkt þér sorglegur málflutningur en kemur ekki á óvart þar sem þú ert blindur af hatri í garð baugs
Jón Rúnar Ipsen, 23.1.2009 kl. 15:24
Hættu nú alveg Jón.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.1.2009 kl. 15:41
Takk fyrir að árétta orð mín blogg þitt segir meira en allt sem ég sagt um þetta mál
Jón Rúnar Ipsen, 23.1.2009 kl. 16:03
Þér er frjálst að hafa skoðanir á mínum skoðunum Jón. En ég vil í vinsemd benda þér á að hætta að lesa það sem fer svona illa í þig; eins og til dæmis hrokafull skrif mín.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.1.2009 kl. 16:10
Nú skil ég hvorki norður né niður Heimir ; Tröllið sem stal jólunum , Konni , á samkvæmt þínu mati að fá "vinnufrið" , en ISG að sl´ta óstjórninni hvað snýr upp og hvað snýr niður .
Hörður B Hjartarson, 25.1.2009 kl. 15:13
"Konni" er maður fólksins. Hann einn mótmælti ofurlaununum. Hann reyndi að koma böndum á skoðanamyndandi eignaraðild auðjöfurs á fjölmiðlum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.1.2009 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.