Hógværð, kurteisi og tillitssemi framkvæmdastjóra LÍÚ

Lítillæti hefur einkennt Friðrik J. Arngrímsson ekki síður en fyrirrennara hans hjá LÍÚ. Hann fjallar um persónu forstjóra Hafrannsóknarstofnunar á sama varfærna og nærgætna háttinn og fyrirrennarinn. Friðrik sér í hendi sér að forstjóri Hafró stendur í vegi fyrir meiri gjöfum til fárra útvalinna af sjóðum samfélagsins. Þess vegna fær hann eftirfarandi einkunn:  

„Það væru ömurleg örlög stofnunar eins og Hafrannsóknastofnunarinnar að lokast inni í fílabeinsturni fáfræði sinnar."


mbl.is Segir forstjóra Hafró vanhæfan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Þeir eru báðir litríkir núverandi og fyrrverandi formenn LÍÚ eða GÍÚ eins og Nilli Ársæls á Tálknafirði kallar þá. Ég man þegar ég var trillukall í Hólminum í denn hvað ég gat bölvað Kristjáni Ragnarssyni og ekki bætti úr skák að hann var oft og er en gestu í Hólminum á sumrin.

EN eina speki frá honum hef ég gert að minni og finnst oft vel við hæfi "þú færð ekki meira nema taka það frá öðrum". Hefði mátt vera mottó bankastjórana fyrrverandi.

Sigurbrandur Jakobsson, 22.1.2009 kl. 09:30

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

"þú færð ekki meira nema taka það frá öðrum" Svo sannarlega rétt hjá Kristjáni. Hann hefði betur haft það í huga sjálfur!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.1.2009 kl. 09:47

3 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Hafa skal það sem betur hentar

Sigurbrandur Jakobsson, 22.1.2009 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband