21.1.2009 | 23:50
Er endalaust hægt að bulla Lúðvík?
Er virkilega hægt að láta fólk klappa fyrir öfugmælum Lúðvíks Bergvinssonar? Hann segir Samfylkingu best treystandi til að byggja upp að nýju. Flokkurinn sem hefur dregið lappirnar síðan í september og ekkert gefur til kynna að hann standi nokkurn tíma í þær aftur.
Við þurfum að sýna þjóðinni að Samfylkingunni er best treyst til þess að byggja Ísland upp að nýju, sagði Lúðvík við mikið lófatak."
Okkur er treystandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lúðvík Bergvinssyni er áreiðanlega best treystandi til þess að byggja Ísland upp að nýju. Ég sé það alveg fyrir mér.
Baldur Hermannsson, 22.1.2009 kl. 00:20
Það sem vellur upp úr honum í sjálfumgleðinni!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.1.2009 kl. 00:52
Sjálfumgleði, tja - hvað er þá oftast hinumegin á peningnum? Ég er orðinn grútsyfjaður og tel mér trú um að nú sé ég fjandi spakur. Góða nótt.
Baldur Hermannsson, 22.1.2009 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.