Að sparka í liggjandi mann

Ef þetta er ekki óþverrabragð gagnvart formanni flokksins sem stríðir við alvarleg veikindi, þá skil ég ekki hugtakið.

Engum nema sjálfumgefnum Samfylkingarmönnum er svona framkoma tiltæk. 


mbl.is „Eigum ekki að óttast þjóðina“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Heyr heyr

Anna Guðný , 21.1.2009 kl. 23:00

2 Smámynd: Gunnar Þór Ólafsson

Já ekki er nú mikill stíll yfir þessum fundi og svona í framhjáhlaupi hversvegna er Össur að leisa ISG af ekki lilli

Gunnar Þór Ólafsson, 21.1.2009 kl. 23:03

3 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Sammála þér Heimir, þetta er einhver aumasta aðför að sitjandi formanni flokks sem til er.

Hitt er svo annað, á að láta 1500 - 2000 mótmælendur sem koma fram með ofbeldi, sem er ekki að mínu skapi, verða þess valdandi að stjórnin hrökklast frá í miðju storminum.  Hvar er hinn þögli langstærsti meirihluti kjósenda sem fyrirlítur þessar aðferðir við mótmælin ???

Ég vil taka skýrt fram að ég styð að sjálfsögðu kröfu fólks til mótmæla, en þegar byrjað er að skemma eigur almennings þá finnst mér nóg komið.  Mér finnst lögreglan hafa sýnt mjög óvenjulegt langlundargeð gagnvart framkomu þessa fólks (ofbeldissinnanna í hópi mótmælendanna)

Sigurður Sigurðsson, 21.1.2009 kl. 23:06

4 Smámynd: Lára Stefánsdóttir

Mikið til í þessu, það er lítill mannsbragur að því að lýsa yfir vantrausti á formann flokksins meðan hún liggur á sjúkrahúsi.

Lára Stefánsdóttir, 21.1.2009 kl. 23:06

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þegar hinn þögli meirihluti sem vill að stjórnvöld hafi starfsfrið mætir á Austurvöll og stillir sér upp með lögreglunni held ég að mesti móðurinn renni að uppivöðsluseggjunum.

Ég hef á tilfinningunni að fyrr en seinna verði róttæklingarnir ekki einir á sviðinu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.1.2009 kl. 23:28

6 Smámynd: Baldur Hermannsson

Þetta hlýtur að vera góð tilfinning.

Baldur Hermannsson, 22.1.2009 kl. 00:21

7 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Sjúkleg framkoma gagnvart formanni sínum en kemur ekki á óvart miða framkomu manna undarfarna daga

Jón Rúnar Ipsen, 22.1.2009 kl. 06:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband