21.1.2009 | 13:05
Með lögum skal land byggja og ólögum eyða
Ágúst Ólafur varaformaður Samfylkingarinnar og nú talsmaður í forföllum formanns viðurkennir að Samfylkingin hefur gefist upp.
Það var tími til kominn því síðan í byrjun október s.l. hefur Samfylkingin ekki starfað af heilindum í ríkisstjórninni.
Með framkomu sinni hefur Samfylking jafnaðarmanna sýnt að henni er ekki hægt að treysta í næstu ríkisstjórn að minnsta kosti.
Ögmundur og Steingrímur hafa báðir sýnt með vanstillingu sinni að þeir eru óhæfir til samstarfs.
Aðra flokka er óþarfi að tala um.
Minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks til haustsins og kosningar um miðjan nóvember er góður kostur.
Annars utanþingsstjórn.
Óhjákvæmilegt að kjósa í vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Best að kjósa í haust. Mér hugnast ekki utanþingsstjórn við þessar aðstæður. Heppilegast væri að þessi sitji óbreytt fram í ágúst/september, annars þarf að finna nýjan meirihluta í skyndingu.
Baldur Hermannsson, 21.1.2009 kl. 13:49
Stjórnin situr ekki lengur ef marka má ummæli Ágústs Ólafs. Það er líkast til ekkert að marka þau.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.1.2009 kl. 14:31
Hann er kominn í grimman formannsslag. Það berast vond tíðindi af heilsu Ingibjargar.
Baldur Hermannsson, 21.1.2009 kl. 14:37
Minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins!
Guðmundur Auðunsson, 21.1.2009 kl. 15:23
Já Guðmundur, annað eins hefur gerst - en hún sæti þá ekki lengur en fram í maí.
Baldur Hermannsson, 21.1.2009 kl. 15:45
Sjálfstæðisflokkurinn er kletturinn í hafinu Guðmundur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.1.2009 kl. 16:26
Rétt hjá þér Heimir, Sjálfstæðisflokkurinn er kletturinn sem sökkti þjóðarskútunni í hafið.
Guðmundur Auðunsson, 21.1.2009 kl. 17:10
Guðmundur hinn gamansami Auðunsson:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.1.2009 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.