20.1.2009 | 18:02
Stjórnarmaður í Samfylkingunni biður þingmenn hefta störf lögreglunnar
Það er grafalvarlegur hlutur þegar áhrifafólk í þjóðfélaginu reynir að beita áhrifum sínum til að hefta störf löggæslumanna sem vinna sín störf af alúð og samviskusemi. Þetta reyndi Helga Vala Helgadóttir og segir frá í samtali sínu við fréttamann 365 miðla:
Ég hringdi síðan í nokkra þingmenn sem ég þekki og krafðist þess að þau yrðu tekin inn,
Hún bað þingmennina ekki, heldur krafðist þess eins og hún segir orðrétt. Hún er jú í stjórn Samfylkingarinnar og er vön að kippa í spotta.
Hún sagði líka:
Ég er alveg brjáluð, ég veit ekki hvað er verið að gera við barnið mitt þarna niðri,
Hvað hélt áhrifakonan í Samfylkingunni að verið væri að gera við sökudólginn? Var hún handtekin að ósekju?
Síðan segir í fréttinni:
"Dóttirin er stödd niðri í bílakjallara hússins þar sem lögreglan heldur þeim handteknu."
Mun Helga Vala reyna að misnota stöðu sína fyrir aðra þjóðfélagsþegna?
Piparúði og handtökur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi kona er dæmigerð athyglissjúk kommakelling og hefur aldrei sagt orð af viti.
Baldur Hermannsson, 20.1.2009 kl. 18:30
Hún krefst sérréttinda fyrir sig og sína. Dæmigerð kommakelling.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.1.2009 kl. 18:38
Að heyra til þín Silla sæta, ertu kannski sjálf í felulitunum?
Baldur Hermannsson, 20.1.2009 kl. 18:52
Þeir sem halda fram Forsjárhyggju, Skrifræði og Ráðstjórn hafa allt verið kallaðir kommar/tækifærisinnar í hvaða flokkum þeir birtast og okkur hinum sem lifum fyrir frelsið innan ramma góðra siða og reglna.
Júlíus Björnsson, 20.1.2009 kl. 19:36
sama hvað flokkum þeir birtast í
Júlíus Björnsson, 20.1.2009 kl. 19:37
samála Heimir,, sjá mína ath.semd við þetta á mínu bloggi.
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 20.1.2009 kl. 20:15
Uss ekki tala svona, óþekka stelpa, bæði ertu falleg og svo ertu með rauðglóandi sjarma líka
Baldur Hermannsson, 20.1.2009 kl. 20:36
Þegar áhrifa fólk talar eins og Helga Vala þá er stutt í endalokinn hjá þessari stjórn hún verður farin fyrir helgi, friðurinn er búinn og þolinmæðin ennig það er ekkert að gerast.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 20.1.2009 kl. 20:39
Er ekkert að gerast? Skilanefndir starfa dag og nótt, erlendu lánin streyma til landsins, stjórnin er að skoða alla kosti í stöðunni og er þegar búin að leggja trúverðuga áætlun fram á árið 2010. Ertu með óráði, Jón?
Baldur Hermannsson, 20.1.2009 kl. 20:44
EKKI láta mig hlægja hvaða aðgerðir hafa stjórnvöld komið fram með nefndu eina fyrirtæki fara á hausinn á hverjum degi er það áætlun ríkistjórnar aðgerðarleysis og valdníðslu
Jón Rúnar Ipsen, 20.1.2009 kl. 21:03
Já, það verður ekki umflúið að fyrirtæki fari á hausinn, hér á Íslandi ekkert síður en út um allan heim í kreppunni.
Baldur Hermannsson, 20.1.2009 kl. 21:10
Gott að vita að það sem gerist erlendis eigi að gilda eins þá hlýtur Geir og hans fólk að segja af sér á morgun það er villji þjóðinar
Jón Rúnar Ipsen, 20.1.2009 kl. 22:02
Hvaða bull er þetta, það er ekki vilji þjóðarinnar að Geir fari. Stuðningur við stjórnina vex jafnt og þétt. Haldið þið virkilega að lýðurinn sem var að grýta lögguna í dag sé þjóðin?????
Baldur Hermannsson, 20.1.2009 kl. 23:17
Ég er nýkominn heim af námskeiði. Búinn samt að skjóta einu bloggi og sé að á síðunni er allt eðlilegt. Baldur og Silla kjósa heiðblátt íhaldið í haust. Jón Rúnar agnáust út í sama íhald. Dóri stendur sína vakt, Júlíus þrást við að viðurkenna íhaldsgenin og Jón Vilhjálmsson spáir heimsendi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.1.2009 kl. 23:41
Já er Silla svona heiðblá? Fer henni vel, svona eftir á að hyggja.
Baldur Hermannsson, 20.1.2009 kl. 23:43
Heimir! það er ekkert leyndarmál að ég vil halda í margt af þeim gildum sem enn voru ríkjandi fyrir um 30 árum. Mér er alveg sama hvaða einstaklingar stjórna í stöðunni í dag svo fremi að ekki sé um áframhaldandi óstjórn að ræða á flestum sviðum stjórnsýslunar og fjármálageirans almennt.
Júlíus Björnsson, 20.1.2009 kl. 23:53
Gott Júlíus, við kjósum þá íhaldið saman í haust, þar eru góðu hirðarnir sem rýja rollurnar en flá þær ekki.
Baldur Hermannsson, 21.1.2009 kl. 00:06
Núna leggjum við ríkisstjórninni. Tökum hana af skrá. Lakari helmingurinn er ekki með og hefur ekki verið síðan á móti fór að blása. Fáum utanþingsstjórn og kjósum aftur þegar línur skýrast og stjórnmálaflokkarnir eru orðnir starfhæfir. Að vísu væri hægt að ná tökum á ástandinu með stjórn D og Vg, en á meðan þeir Steingrímur og Ögmundur eru veruleikafirrtir er það borin von.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.1.2009 kl. 08:26
Ég er nokkur sáttur við að sett verði starfsstjórn því ég held án þess að geta fullyrt neitt um það að eingin einn flokkur geti komið þjóðin út úr þessum þrenningum
Jón Rúnar Ipsen, 21.1.2009 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.