20.1.2009 | 13:03
Kokhraustur Sigurður
Sigurður Einarsson fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings hefur heldur betur sofið á verðinum ef eftirfarandi orð hans eru sönn, (sem að vísu er rétt að efast um):
"Enginn okkar sá fyrir þá þróun sem hrundið var af stað með falli Lehman Brothers um miðjan september"
Hversvegna reri hann þá lífróður og beitti lögmætum sem ólögmætum ráðum til að bjarga Kaupþingi?
Sigurður sem átti sér ekki ills von og var gersamlega ókunnugt um erfitt ástand í útvegun lánsfjár fyrir bankana segir svo:
".... og vanhugsuðu inngripi seðlabankastjóra í málefni Glitnis þann 29. september sem felldi íslensku bankana á undraskömmum tíma með hámarkstjóni fyrir alla sem að þeim stóðu."
Hann heldur sem sagt að enn sé hægt að kenna Seðlabanka Íslands og ríkisstjórn um hrun bankanna. Veit hann ekki að jafnvel Samfylkingin er betur upplýst núna, en svo að þetta sé hægt að bera á borð fyrir þjóðina. Komdu niður Sigurður! Vertu með okkur sauðsvörtum.
Síðan segir ójarðbundinn fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings að allir séu vondir við hann:
"Einnig er jaframt ósmekklegt að sjá hvernig ítrekað og markvisst er reynt að gera allt sem viðkemur Kaupþingi tortryggilegt með því að dreifa röngum sögum um bankann."
Þarf að dreifa röngum sögum um Kaupþing? Er ekki af nógu að taka af sönnum sögum? Spyrjið formann VR.
"Tilgangur þessa athæfis er að varpa rýrð á starfsemi Kaupþing og draga um leið athyglina frá því sem að máli skiptir."
Hann klikkir út með:
"Ég fullyrði hins vegar að engin lög voru brotin vegna þessara viðskipta sem annarra sem bankinn stóð að."
Hvað segir formaður VR um þessa fullyrðingu Sigga? Starfaði Kaupþing ekki samkvæmt lögum og reglur bankans byggðar á þeim lögum?
![]() |
Sigurður segir engin lög hafa verið brotin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1033268
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Masterpiece. Var að hlusta á Buiter í sjónvarpinu í gær. Öll hjálp við bankana hefði einungis lengt í snörunni og gert fallið harðara. Stjórnin gerði rétt í því að skella Glitni. Af einhverjum ástæðum blanda menn alltaf Davíð í það mál. En það var ríkisstjórnin sem gerði tilboðið, ekki Davíð þótt hann hafi kannski lagt það fram.
Baldur Hermannsson, 20.1.2009 kl. 13:29
Það er örugglega margt til í því sem Sigurður Einarsson er að segja og ég er ekki svo lögfróð og heldur ekki svo fróð um fjármálalífið að ég geti sagt með fullri vissu að þetta og hitt sé löglegt eða ekki.
Mér finnst að dómurum á samfélaginu hafi fjölgað mjög skyndilega undanfarna mánuði.
Ég er hins vegar samfærð um að bankakerfið var orðið og stórt sem síðan varð til þess að fallið hér varð afar stórt.
Þegar fólk sem vann í kerfinu sjálfu er að tjá sig er full ástæða til að hlusta og skoða hvað þarna er á ferðinni. Er verið að velta upp annarri hlið á málinu og hver er hún.
Það sem mér finnst vera stóra málið er að regluverk samfélagsins þarf að fara í gegnum algjöra uppstokkun og endurnýjun.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.1.2009 kl. 13:34
Sigurður Einarsson er ekki lengur í sambandi við þjóðina. Hvenær tengslin rofnuðu endanlega er erfitt að segja.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.1.2009 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.