19.1.2009 | 17:07
Skýr svör formaður bankaráðs Landsbankans óskast
Ásmundur svarar ekki spurningu blaðamanns beint:
" Það hefur ekkert sérstakt komið upp í sambandi við okkur, sagði Ásmundur í samtali við mbl.is.
Ég sé ekki að það sé neitt sem bendi til þess að það sé önnur staða á Landsbankanum en öðrum bönkum og staða hans hefur ekkert verið að versna undanfarna daga eða vikur, segir hann."
Er ekki hægt að fá skýrari svör herra Ásmundur. Er bankinn að fara í þrot?
Ábyrgist ríkissjóður innstæður?
Segir stöðu Landsbankans ekki hafa versnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað segir það okkur að Ásmundur hafi tekið stökkbreytingum? Hann hefur sagt margt og samþykkt margt með þöginni hingað til. Er það ekki ljóst í ljósi afleiðinganna að hann er ekki dómbær um þessi mál almennt?
Júlíus Björnsson, 19.1.2009 kl. 17:59
Er þetta ekki sýnishorn af þessari nýju og áður óþekktu stjórnsýslu? Allt opið og uppi á borðinu?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.1.2009 kl. 18:10
Ef þið treystið óstjórn þessa lands , þá getið þið treyst honum . Þetta er eins og Homeblest kexið ; bæði betra , bara öfugt .
Hörður B Hjartarson, 19.1.2009 kl. 18:19
Ekkert opið, ekkert á borðum, sama blekkingin.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.1.2009 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.