19.1.2009 | 14:49
Á amx.is er góð grein um skoðanir írska hagfræðingsins David Mcwilliams
Norðmenn fylgjast með Íslendingum með tilliti til þess hvort við sækjum um aðild að ESB. Samtímis íhuga Írar að losa sig úr ESB vegna ónógs stuðnings bandalagsins við minni þjóðir í þeim efnahagslegu erfiðleikum sem þeir glíma við. í fróðlegri grein á amx. is er sagt frá skoðunum hagfræðingsins David Mcwilliams.
"Að sögn írska hagfræðingsins David Mcwilliams hefur Evrópusambandið lítið gert til að aðstoða Írland í þeim efnahagslegu erfiðleikum sem staðið hafa yfir að undanförnu. Telur hagfræðingurinn að í raun geysi stríð innan sambandsins á milli smærri þjóða og svo þeirra stóru sem mun meira vægi hafa í starfi sambandsins."
Þá bendir Mcwilliams á sveigjanleika Breta sem enn eru með pundið sitt og geta því stýrt að nokkru þunga áfalla sem dynja yfir þjóðarbú þeirra.
Hin leiðin er að gera það sem Bretar eru að gera. Bretar láta pundið sitt falla í verði svo að hluti af þeirra vanda færist burt. En við höfum svipt okkur þessum möguleika með því að taka upp evruna
Þá er athyglisvert að lesa upplýsingar hans um kostnaðinn við evruna:
"Þá sagði McWilliams að Írland væri að borga tvöfalt verð fyrir evruna, fyrst með skiptakjörum myntarinnar og svo aftur með þeim vöxtum sem á henni væru."
Ekki er síður athyglivert sem hann segir síðan:
"McWilliams sagði einnig að myntsvæði Evrópu væri að koma í veg fyrir Írland kæmist aftur á réttan kjöl og að eina leiðin til að leysa vandann væri að verða á nýjan leik útflutningsþjóð sem tæki á sig launalækkanir, setti meira fólk á opinbera styrki og tæki svo á sig langa niðursveiflu."
Norðmenn búa sig undir ESB-umsókn Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.