19.1.2009 | 12:02
Fyrrverandi stjórnendur segja ekkert saknæmt við peningaflutningana. Enginn trúir þeim
Það er ekkert saknæmt við millifærslur yfir hundrað milljarða króna á reikninga "erlendra" félaga í eigu viðskiptavina bankans segja fyrrverandi stjórnendur bankans. Það getur vel verið að allt sé satt sem stjórnendurnir segja. Það trúir þeim bara enginn. Ekki einn einasti maður. Frekari skýringa er þörf.
Hundruð milljarða millifærðir á reikninga erlendra félaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimir, reynsla þín af kaupmennsku gefur þér væntanlega einhverja innsýn í þessa hluti. Fyrir mér er þetta lokuð bók. Er bankinn með þessu að skjóta undan gífurlegum fjárhæðum? Og lendir svo á almenningi að borga þetta? Og enn ein spurning: er nauðsynlegt að láta banka hafa ríkisábyrgð? Hvernig gera menn þetta í útlöndum? Margar spurningar en ég veit að þú kannt á þetta :)
Baldur Hermannsson, 19.1.2009 kl. 12:05
104 milljarðar voru færðir úr sjóðum bankans. Staðreynd. Spurningin er hvort allt féð fór til hlutabréfakaupa í Kaupþingi með veði í bréfunum. Ég trúi því ekki að að allir hafi unnið að þessum gífurlegu fjármagnsflutningum án þess að þiggja þóknun. Það var verið að halda uppi fölsku gengi hlutabréfanna.
Bankar í hinum vetsræna heimi eru allir á ábyrgð viðkomandi ríkis, enda gangast þeir við ströngum skilyrðum (?).
Annars ætttir þú að beina þessum spurningum til Mogga sem allt veit.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.1.2009 kl. 12:33
Og enn ein spurning: er nauðsynlegt að láta banka hafa ríkisábyrgð? Hvernig gera menn þetta í útlöndum? Margar spurningar en ég veit að þú kannt á þetta :)
Their munda nota "Freezing of assets legislation" gegn Kaupthing til ath stodva pessa glaepamen"
:o) Sorry about my Icelandic...Good luck
Eirikur , 19.1.2009 kl. 14:21
Thanks Eiríkur....
Baldur Hermannsson, 19.1.2009 kl. 14:38
Hvenær springur bomban hans Guðmundar Ólafssonar hagfræðings?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.1.2009 kl. 14:53
Ha???? Hvaða bomba er það?
Baldur Hermannsson, 19.1.2009 kl. 14:56
Um tæplega 40 milljarða króna sem Kaupþing átti að hafa flutt í gegnum Lux til Caymaneyjar á reikninga þriggja fyrrum Kaupþingsmanna. Þ.e.a.s. peningana frá vini ÓRG í Katar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.1.2009 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.