19.1.2009 | 06:39
Getur samfélagið aðstoðað?
Fátt ef nokkuð er erfiðara en að glíma við efnahagslegt þrot. Ekkert eins lamandi. Sjúkdómar flestir vekja skilning og stundum samúð. Öflug heilsugæsla kemur til hjálpar og viðkomandi getur borið höfuðið hátt. Einkum ef sjúkdómurinn er líkamlegs eðlis. En fjárhagslegt hrun vekur aftur á móti oft upp viðbrögð samferðamanna sem eru ekki viti bornu fólki samboðin. Fjölskyldur tvístrast. Skömmin yfir skyldmenni sem ekki kann fótum sínum fjárhagsleg forráð er mikil. Stundum er dyrum lokað á viðkomandi.
Hvað er til ráða nú þegar við blasir fjárhagslegt hrun fjölmargra heimila?
Á samfélagið að bregðast við?
Getum við sameiginlega tekið hluta byrðanna?
Getum við dreift áhyggjunum svo þér verði léttbærari fyrir hvern og einn?
Ég held að svarið sé já við þessum spurningum. Við getum hjálpað þeim sem verst eru settir. Við eigum að bregðast við.
Heimili að verða gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.