17.1.2009 | 23:24
Kominn tími til að breyta
Það er ekki að sjá að Raddir fólksins nái eyrum ráðamanna. Þeir eru farnir að líta á laugardagssamkomurnar jafnsjálfsagðar og styttuna af Jóni Sigurðssyni.
Er því ekki kominn tími til að Nýjar raddir fái að heyrast á Austurvelli?
Þeir sem ekki ná árangri eiga að víkja fyrir öðrum.
Fjöldi manns á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr þú mig Heimir ! Getur verið að þú sést að taka upp handsprengjutaktana hanns Baldurs ? Eða ert þú að búa þig til inngöngu í sjálfgræðgisfokkinn ?
Hörður B Hjartarson, 17.1.2009 kl. 23:32
Hvað ert þú að bródera á Jótlandi ?
Hörður B Hjartarson, 17.1.2009 kl. 23:35
Sigurbjörg, það eru komnar fram nýjar raddir sem lögreglan slökkti á í dag en bara í bili vona ég. Raddir fólksins hans Harðar tala fyrir daufum eyrum og nýrra radda er þörf. Það er ekkert víst að nýju raddirnar hafa neitt að segja frekar en hinar gömlu, en þurfum við ekki smá tilbreytingu?
Baldur hefur afskaplega sterk áhrif á samtíðarmenn sína og konur. Ég fer ekki varhluta af því Hörður.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.1.2009 kl. 23:39
Þetta hræddist ég . Ég vona bara til gvöðs almáttugs að þessi ósköp séu ekki bráðsmitandi , ég má ekki við svona heilsutapi núna .
Hörður B Hjartarson, 17.1.2009 kl. 23:42
Eina góða í stöðunni í ljósi þess að það á ekki að boða til kosninga strax er. Því lengur sem því er frestað, því fleirri verða atvinnulausir og kaupmáttur hinna minnkar dag frá degi. Svo loks þá kosið er mun 98% þjóðarinnar vinna með hreinum meirihluta. Það nýjasta frá þessum herrum er sókn í vörn, við 7 földuðum bankakerfið, við getum gert en betur í hagræðingu til að fjölga okkur toppunum á ofurlaunum. Er til laus veðréttur í íbúðum heimilanna sem hægt er að framselja erlendum auðhringum yfirhöfuð. Það óþverra bragð að okkur forspurðum markað upphaf vitfirringarinnar, að mati flestra.
Júlíus Björnsson, 17.1.2009 kl. 23:50
Ég bý í Vesturbænum skammt frá miðbænum, en fer ekki á mótmælafundi á Austurvöll. Samt heyri ég raddir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.1.2009 kl. 23:50
Júlíus, þökk sé auðjöfri á ég ekki húsnæði og þar af leiðandi ekki lausan veðrétt!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.1.2009 kl. 23:58
Segðu!
Júlíus Björnsson, 18.1.2009 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.