16.1.2009 | 22:32
Þegar kötturinn bregður sér frá bregða mýsnar á leik
Framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar notar hvert tækifæri sem hann fær til að koma höggi á samstarfsflokkinn eins og skrif hans á vefsíðu flokksins bera vitni um.
Það er kannski fljótfærni að ætla að Skúli Helgason skrifi af eigin frumkvæði, annað og meira búi undir. En eins og skrifin blasa við á fyrirsögnin rétt á sér.
![]() |
Skúli Helgason: Krafa um breytingar á rétt á sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er rétt samlíking hjá þér - ég hef ekki verið og verð seint stuðningsmaður Ingibjargar Sólrúnar -hinsvegar hefur hún vaxið að mínu áliti undanfarna marga mánuði og sýnt að hún gerir sér grein fyrir ábyrgð sinni og Samfylkingarinnar í ríkisstjórn. Það er því leitt að framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar skuli tjá sig með þessum hætti. Kosningar á þessu ári væru glapræði. Ég óska Ingibjörgu alls hins besta í hennar erfiðu veikindum og vona að hún geti snúið aftur hið fyrsta enn öflugri en fyrr.
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 16.1.2009 kl. 22:55
Mér finnst mjög leiðinlegt að Fylkingin skuli vera svona háð henni og Sjálfstæðisflokkur svona háður Fylkingunni. Þetta stafar kannski á vitlausar áherslur um forustu í báðum flokkum. Tíðskan er önnur í dag.
Júlíus Björnsson, 16.1.2009 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.