Samtök heimilanna fá ćrin verkefni

Ţađ var löngu tímabćrt ađ stofna samtök neytenda, ţví gömlu Neytendasamtökin eru fyrir löngu orđin úrelt í áherslum og vinnubrögđum.

Steininn tók úr fyrir nokkrum árum ţegar ţeir félagar Jón Magnússon og Jóhannes Gunnars fóru ađ ţiggja fleiri milljónir króna frá Baugi og ţađ árlega. ţeir komust á fjárlög Baugs.  Sú gjörđ var upphafiđ á endalokum Neytendasamtakanna.

Ţví ber ađ fagna ađ ný samtök heimilanna hafa litiđ dagsins ljós. 


mbl.is Stofnfundur Samtaka heimilanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín

Ţú segir nokkuđ..!

Katrín, 15.1.2009 kl. 23:37

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

 Heimir!

Neytendasamtökin er ţetta ekki upphaflega ćttarsamtök sem af fyllst upp af tćkifćrissinnum [pólitíkusum] á síđust árum. Hvađ međ allar skilaferđirnar sem mađur hefur fariđ eftir ađ ţau tóku til starfa er ađ drasliđ sem mađur hefur hent í rusliđ ţegar heim var komiđ. Tölvurnar sem ţau fengu frá Bónus áttu ţćr ekki styrkja neytendur?  Hvađ hefđi almenningur í ESB hugsađ? Enda er 1/3 hluti af genunum í mér ţađan svo ég tel ţekkja mitt fólk.

Júlíus Björnsson, 15.1.2009 kl. 23:47

3 identicon

Merkilegt.  Ţetta vissi ég ekki.

Júlía Helgadóttir (IP-tala skráđ) 16.1.2009 kl. 10:58

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Neytendasamtökin hafa veriđ misnotuđ árum saman ef ekki áratugum. Baugsfjölskyldan sá sér hag í ađ taka ţau á fjárlög eins og hún var (og líklega er) međ útvarps Sögu á spena. Svona lagađ líđst hvergi hjá siđmenntuđum ţjóđum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.1.2009 kl. 11:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband