15.1.2009 | 17:53
Megum við fá skýringar?
Olíuverð lækkar og lækkar á erlendum mörkuðum, er komið undir 40 dali fyrir fatið.
Hér á landi hækkar eldsneytisverð stöðugt.
Megum við fá skýringar?
Verð á eldsneyti hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún hefur staðið í stað.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.1.2009 kl. 18:09
Alveg er þetta magnað á þessu skeri að verða olia lækka á heimsmarkaði en hér á landi hækkar bensin og disel olia
olia hefur i dag lækkað um 10 % á heimsmarkaði
www.oil-price.net
Einar Baldursson, 15.1.2009 kl. 18:16
Þetta er óforskammað.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.1.2009 kl. 18:29
Ég held það skipti í raun litlu máli hvaða skýringar við fáum við hækkunum sem þessum. Þær hafa hingað til alltaf verið út í hött og ekki í samræmi við það sem er að gerast úti í heimi. Það virðist sama hvað sagt er. Íslendingar kyngja því eins og flestu, en það er þó að verða breyting á því. Væri ekki rétt af FÍB að efna nú til kröfugöngu ?!!
Þórður Vilberg Oddsson, 15.1.2009 kl. 18:32
Mér finnst bara betra að kyngja hækkun sem ég hef fengið útskýrða ;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.1.2009 kl. 18:55
Skýringin er einföld, sjálfstæðisflokkurinn er við völd í landinu og auðmenn raka saman fé sem aldrei fyrr í skjóli sjallanna. Svo einfalt er það.
corvus corax, 15.1.2009 kl. 22:56
Við notendur eldsneytisins erum of værukærir kæri hrafn burtséð frá hvaða stjórnmálaflokkar eru við völd hverju sinni. Þú getur trútt um talað sem svífur vængjum þöndum og kemst allra þinna ferða á eigin orku.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.1.2009 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.