14.1.2009 | 14:37
Svona pöpull á að skammast sín en kann það ekki
Er það svona sem við höfum alið fólkið upp í þjóðfélagi allsnægta. Þegar á móti blæs umturnast það og virðir engin siðferðileg mörk. Ræðst að ráðamönnum þjóðarinnar, heftir tjáningarfrelsi þeirra. Ræðst að starfsfólki Stöðvar 2, Hótels Borgar og löggæslumönnum. Skaðar fólkið og stórslasar lögreglumann og þykist svo stikkfrí ef það borgar skaða á eigum Stöðvar 2.
Svona pöpull á að skammast sín en kann það ekki.
" Við komum ekki til mótmælanna með því hugarfari að valda skaða, enda gerðum við það ekki, heldur til að láta skoðun okkar í ljós og mótmæla því að formenn flokkanna telji mun mikilvægara að mæta í froðukenndan skemmtiþátt og koma enn og aftur með sömu efnislausu setningarnar yfir kampavíni og síld fremur en að upplýsa þjóðina af heiðarleika og tæpitungulaust um raunverulegt ástand landsins og skuldahalann, sem börn og barnabörn munu erfa. "
Bjóðast til að greiða skaða Stöðvar 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst það stórt skref í rétta átt ef þetta fólk borgar skaðabætur. Batnandi manni er best að lifa!
Baldur Hermannsson, 14.1.2009 kl. 16:36
Þau ætla ekki að borga sjálf. Þau ætla að safna peningum og láta aðra borga.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.1.2009 kl. 16:39
Nú er það þannig hugsað? Verðum við ekki að borga í sjóðinn, Heimir?
Baldur Hermannsson, 14.1.2009 kl. 17:46
Andri og Ágúst standa undir þessu ;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.1.2009 kl. 18:02
"Þegar á móti blæs" ?. Réttara er að segja: þegar Ísland varð nýfrjálshyggju og gróðafíkn að bráð, þá reis fólkið upp.
Magnús H Traustason, 14.1.2009 kl. 18:03
Þú mátt orða þetta að vild Magnús, ég kaus að orða andstreymið á þennan hátt;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.1.2009 kl. 18:28
Mikil er siðblinda þín þú auma sál.
Þú væntanlega kyssir granir kúarinar þegar allt er tekið frá þér fellur á skeljarnar og þakkar lán þitt.
Prufaðu að krossfesta þig þú verður ugglaust tekinn í dýrðlingatölu þjóðfélags alsnægta og færð mynd af þér við hlið bleika svínsins.
K.Páll Price., 14.1.2009 kl. 21:37
Kenneth Páll Price, þakka þér góðar óskir mér til handa. Settar fram af kurteisi og yfirvegun. Það er mikill fengur að fólki eins og þér;)
Þú ert þá líklega einn af þessum hógværu og siðprúðu mótmælendum?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.1.2009 kl. 22:18
Ég hélt að Guðni Ágússon hefði einkaleyfi á því að kyssa beljur en nú kemur Kpáll fram á sjónarsviðið og vill sína kvígu og engar refjar.
Baldur Hermannsson, 14.1.2009 kl. 23:38
Hvar þú lest óskir og það góðar settar fram þér til handa er mér hulinn ráðgáta.Þú þjáist bersýnilega af alvarlegri lesblindu.Því sem þú sáir munt þú uppskera.Skrif þín einkendust af auðmýkt og kurteisi og sú var uppskera þín.Látum lyggja milli hluta hvort ég sé mótmælandi hóvær eður ei,en ég hef orðið fyrir skaða og það alvarlegum sem á ekkert skillt við aura.Ég legg ekki í vana minn að sletta skyri, mér finnst skynsamlegra að hafa samúð með meðbræðrum og systrum mínum sem þjást.
K.Páll Price., 15.1.2009 kl. 00:07
Amen.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.1.2009 kl. 00:19
Æ þarna Kpáll, farðu út í fjós, beljan bíður.........
Baldur Hermannsson, 15.1.2009 kl. 11:39
Hann getur ekki svarað sem stendur. Upptekin í fjósinu.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.1.2009 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.