14.1.2009 | 12:35
Við skuldum ekki nema 20-30 Kárahnjúkavirkjanir á meðan íslenskur auðjöfur skuldar andvirði 12
Það eru bara smápeningar sem ríkið skuldar ef málin eru skoðuð í samhengi. Við erum yfir þrjú hundruð þúsund sem eigum eftir að greiða þessar skuldir og höfum til þess eins mörg ár og við viljum.
Skuldir þjóðarinnar eru ekki nema 20 til 30 Kárahnjúkavirkjanir.
Einn maður, einn fremsti auðjöfur og mannvinur sem þjóðin hefur alið skuldar andvirði 12 Kárahnjúkavirkjana og hefur sagt að það sé bara allt í lagi. Hann og fyrirtæki hans eigi eignir á móti og allt sé í jafnvægi.
Hvaða áhyggjur þurfum við þá að hafa?
Lán IMF er ónotað enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða áhyggjur? Tja, hvað ef eignirnar reynast miklu minni - td fyrirtæki sem eiga að borga risavaxin kúlulán eftir nokkra mánuði og fá hvergi endurfjármögnun? Þá lendir þetta fyrr eða síðar á Heimil Fjeldsted að borga. 3000 milljarðar? Ég er alltaf að sjá svo mismunandi tölur og hef ekki minnstu hugmynd um hve há þessi tala gæti orðið.
Baldur Hermannsson, 14.1.2009 kl. 12:47
Ég skil ekki þessar tölur, en þegar auðjöfur númer eitt hefur ekki áhyggjur af 12 þá hef ég ekki sem 1/300000 áhyggjur af 20-30.
Svona hundalógik dugar mér í dag. (Eða fram eftir degi amk.)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.1.2009 kl. 13:00
Hefur þjóðin ekki ofurtrú á auðjöfrinum Kristján?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.1.2009 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.