24.4.2006 | 11:07
Ólöf Jóna óróleg.
Ástargaukurinn minn hún Ólöf Jóna er nýlega orðin ársgömul. Hún er minnst í búrinu sínu enda búum við bara tvö í íbúðinni og henni er engin hætta búin að fljúga um allt og glugganna á milli að tala við fuglana fyrir utan, hvort sem það eru þrestir, starrar eða hrafnar. Það sem mér liggur á hjarta í augnablikinu varðandi hana Ólöfu Jónu er hvað eirðarlaus hún er. Þegar ekki eru fuglar utandyra flýgur hún stað úr stað, kroppar og nagar og á erfitt með að finna eirð. Hún sest á lyklaborðið á fartölvunni minni og reynir að plokka lyklana af og er mér mikið til armæðu. Nú langar mig að fá ráðleggingar um hvað hægt er að gera fyrir hana Ólöfu Jónu. Mér dettur auðvitað í hug að hana vanti strák til að deila stundum sínum með. Þá kemur upp sá vandi að mér finnst ég engan veginn fær um að velja henni maka til lífstíðar. Hvernig verður upplitið á dömunni ef ég bara kaupi einhvern gaur sem hún kærir sig ekki um? Get ég farið inn í gæludýraverslun með Ólöfu Jónu og spurt hvort hún megi velja sér ævivin? Hvað þarf hún langan tíma í prufubúskap með hverjum og einum? Eða getur hún valið á þeim fáu mínútum sem venjuleg búðarferð tekur?
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:01 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.