9.1.2009 | 12:24
Hagar, Aðföng og Bónus á vonarvöl?
Lítil auglýsing í Morgunblaðinu í dag vekur athygli. Þar er hópur sem auglýsir eftir kröfum á Haga, Bónus, Aðföng og Existu og bjóðast til að greiða frá 47.5 og allt niður í 12.5% af upphaflegri kröfu og staðgreiða.
Segir þetta okkur ekki allt um stöðu fyrirtækjanna?
Er ekki ráð að Morgunblaðið þjóni neytendum sínum með því að greina frá hvaða verslanir sem kunna að hafa selt gjafabréf, þessi fyrirtæki eiga?
Hætta á að gjafabréf brenni inni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Handhöfum gjafakorts verður að nota þá sem fyrst, helst strax til öryggis.
Það hafði þurft að vara fólki við að kaupa gjafakort vegna ástandsins.
Frá færslu minni 3. des: Ég las í norskum netmiðlum að varað er við að gefa gjafakort frá verslunum. Ekki er gott ef búðin fer á hausinn og þá er ekkert hægt að fá.
Hér verða örugglega miklar breytingar eftir áramót.
Heidi Strand, 9.1.2009 kl. 14:12
Þú varst sannspá Heidi!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.1.2009 kl. 14:32
Sammála þér í þessu Heimir L!
Himmalingur, 9.1.2009 kl. 15:26
Gott Hilmar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.1.2009 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.