Ógeðslegt

Bankar í eigu almennings veittu Baugi tuttugu þúsundir milljóna króna í víkjandi lán á meðan hart var gengið að ungum fjölskyldum sem lentu í vanskilum með íbúðakaup sín.

Það er verðugt rannsóknarefni fyrir framtíðina (samtíminn sér ekki siðleysið) að rannsaka hvernig einn maður, JÁJ hefur getað nauðgað heilli þjóð árum saman og þegið verðlaun úr hendi forseta Íslands fyrir.

Víkjandi lán þarftu ekki að borga nema þér sýnist svo. Sýnist Jóni Ásgeiri svo? 


mbl.is Há víkjandi lán frá Glitni og Kaupþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Sagan dæmir þetta, þegar framlíður.

Sigurbrandur Jakobsson, 8.1.2009 kl. 09:22

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vonandi Sigurbrandur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.1.2009 kl. 09:49

3 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Hef trú á því. En þetta er ekki eðlilegt hvað JÁJ hefur vaðið áfram í græðgi, og komist upp með það.

Sigurbrandur Jakobsson, 8.1.2009 kl. 10:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband