7.1.2009 | 20:25
Einn og sami maðurinn kemur allsstaðar við sögu þar sem óhreint mjöl er í pokahorninu
Hvort fyritækið heitir Teymi, Hagar, Baugur, Europris, Blómaverkstæði Binna, Fiskisaga, Gallery Kjöt, 10-11 Securitas, Öryggismiðstöðin, Blómaval, Iceland Express, Skeljungur, Stöð 2, Fréttablaðið, Bylgjan eða bara nefndu það einn og sami maðurinn kemur við sögu. Þú veist hver hann er.
Í ágætri grein á amx.is er greint frá sannleiksást Reynis Traustasonar ritstjóra DV er hann tíundar ástæður þess að hann birti trúnaðarupplýsingar um efnahag Árvakurs sem Hreinn Loftsson var handhafi af vegna meints áhuga hans á að kaupa Morgunblaðið með öllu naglföstu.
Rekstur DV er bara skrípaleikur með Reyni Traustason á stóli ritstjóra og Hrein Baug Loftsson sem meintan eiganda.
"Meðal viðskiptavina Árvakurs er DV sem er prentað í prentsmiðju félagsins. Kannski er þess ekki að vænta að forráðamenn Árvakurs vilji opinbera hverjir og þá hversu miklar fjárhæðir félagið á inni á viðskiptavinum. En úr því getur Reynir Traustason bætt að hluta, allt í nafni gegnsæis: Hverjar voru skuldir DV við Árvakur í lok síðasta árs? Hver var aldur þeirra skulda? Þurfa þeir sem hugsanlega leggja áhættufé í Árvakur að hafa áhyggjur af stöðu útistandandi skulda?"
Fáum við upplýsingar um skuldir DV við Árvakur sem eru í skýrslunni að sögn greinarhöfundar?
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.