5.1.2009 | 16:58
Ef frétt
Á fyrirsögnin rétt á sér í ţessari "ef" frétt.
"Formađur Vinstri grćnna segir ađ hagsmunagćsla íslenskra stjórnvalda sé vítaverđ ef ţau láti ekki reyna á málsókn gagnvart Bretum. "
Getur veriđ ađ pólitísk skođun blađamanns ráđi för?
Vítaverđ hagsmunagćsla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Máliđ er ađ stjórnvöld draga lappirnar og hafa veriđ ađ reyna ađ ţagga málđ í hel. ţau hafa ekki kjark til ađ standa í hárinu á bretum, mér finnst allt sem kemur ţessu í fréttirnar vera af hinu góđa og auljóst ađ ţađ á ađ fara í mál viđ breta. Skađinn hefđi vissulega skéđ á ísladi án inngrips ţeirra en hann hefđi líklega orđiđ mun minni.
Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2009 kl. 17:13
Ég er líka á ţví ađ málsókn sé nauđsynleg.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.1.2009 kl. 17:23
I think the dare not sue the UK Government because they know the have not a chance of getting anything out of it.....Only the Icelanders gave the law the name "Terrorism act.." In actual fact the law is called the "Freezing of Assets legislation"
Let's face it...The Icelandic Government would be disgraced..
Imagine standing up in a court of Law and saying......"All we were doing is taking money belonging to UK investors and then moving it out of the UK to different bank accounts, here there and everywhere" Unfortunately we do not know where it has gone.Ł100Mill gone ????
If anything , the innocent Icelandic citizens should find a way of "Freezing" the assets of the Gansters that put you in the position you are in. Your Government knew about the problems and now one of your Bank Managers admitted the"We had got i wrong"
Gordon Brown had to stop the outflow of cash to protect the UK investors. It is a shame that your Government did not stop the flow of cash to the so called 'utr'asavikingar.
Sue the UK by all means....You will loose a lot more money........Sorry...
Eirikur , 5.1.2009 kl. 17:44
Gćti ekki veriđ ađ blađamađurinn sem ţú vitnar til Heimir, dragi taum ţjóđarhagsmuna, nokkuđ sem ekki virđist finnast á stjórnarheimilinu, ţar sem ákveđiđ hefur veriđ ađ láta máliđ daga uppi. Hagsmunum ţjóđarinnar skal fórnađ fyrir.... ja hverja Heimir?
Hvađ verđur langt ţar til ţú ferđ ađ verja ţađ?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.1.2009 kl. 17:44
Vert ekki međ svona firru Axel ađ ţjóđarhagsmunir séu ekki í fyrirrúmi. Ég var ađ segja frá fyrirvaranum sem SJJ setti í máli sínu en blađamađurinn horfđi framhjá og falsađi ţar međ meiningu SJJ.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.1.2009 kl. 18:22
Illa menntađir fréttamenn og lítill metnađur á ritstjórn, er ţađ ekki máliđ?
Baldur Hermannsson, 5.1.2009 kl. 19:00
Hvorttveggja getur veriđ rétt Baldur. Annađ er samt nóg til ađ skemma daginn;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.1.2009 kl. 19:02
S***, hvađ er nú ađ bögga ţig? Óvenjulegt ađ heyra ţennan tón í ţér.
Baldur Hermannsson, 5.1.2009 kl. 19:30
Ţađ er komiđ kvöld.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.1.2009 kl. 20:04
Heimir ég hef fylgst međ fréttaflutingi Ţóru Kristínar í allnokkurn tíma og
mér finnst međ ólýkindum hversu einslit hún er. Hef á tilfinningunni ađ Steingrímur Sigfússon sé of hćgri sinnađur fyrir hennar smekk. Skođađu frétaflutniginn hennar frá mótmćlunum á Hótel Borg. Ţar kom fram ađ almennt eru menn ađ vega ađ saklausu mótmćlendunum. Ótrúlegur fréttaflutningur.
Sigurđur Ţorsteinsson, 6.1.2009 kl. 00:57
Hún er ekki ađeins hlutdrćg, hún er líka ótrúlega ónákvćm. Vondur fréttamađur sem ekki ćtti ađ fá starf viđ fjölmiđil.
Baldur Hermannsson, 6.1.2009 kl. 03:33
Ég er hissa á verkstjórum á Mogga ađ láta bulliđ viđgangast.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.1.2009 kl. 08:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.