Svartbakurinn sýktur

Það er löngu þekkt að tveir af hverju  þremur svartbökum á höfuðborgarsvæðinu er smitaður af Salmomellu. Því er með öllu óskiljanlegt að þetta ástand komi aftan að dýralæknunum.

(Þakka góða ábendingu skilgreiningu fugla.) 


mbl.is Salmonellusýkingin úr tjörnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Viðskipta- og hagfræðinga í dýraverndina!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.12.2008 kl. 15:14

2 Smámynd: Gylfi Norðdahl

Fræddu mig nú fáfróðan.Hvar hafast þeir við svartfuglarnir á höfuðborgarsvæðinu.

Gylfi Norðdahl, 27.12.2008 kl. 15:40

3 Smámynd: Sverrir Einarsson

Gylfi eru þeir ekki í Lundey, telst hún ekki til "höfuðborgarsvæisins" eftir að höfuðborgin var teigð upp á Kjalarnes?

Sverrir Einarsson, 27.12.2008 kl. 18:12

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Svartbakurinn og Sílamáfurinn hefst mikið við í Úlfarsfelli og hlíðum annarra fjalla og fella hér í grennd. Ég hefi heyrt að Úlfarsfellið sé einna helsta varpland Svartbaksins. Annars eru mér fróðari menn um atferli þessara kvikenda til á landinu;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.12.2008 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031708

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband