Eigendaţjónustan hjá Baugsmiđlum

Vert er ađ vekja athygli á skrifum Björns Bjarnasonar um ţjónkun Baugsmiđla viđ eigendur sína:

"Eigendaţjónkun ritstjóra.

Ţví miđur rökstyđur ritstjórinn ekki ţessa fullyrđingu sína. Á dögunum sneri blađamađur Fréttablađsins sér til mín og lá mikiđ á ađ fá svör mín viđ spurningum sínum um fćkkun starfsmanna hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra. Ég vísađi honum á ríkislögreglustjóra og svarađi embćtti hans spurningum blađamannsins eins og lesa mátti iFréttablađinu 18. desember. Eftir mér var hins vegar haft:

„Fréttablađiđ hefur sem Baugsmiđill tekiđ ţví almennt illa undanfarin misseri ađ unniđ sé ađ rannsókn efnahagsbrota og hefur blađiđ og eigendur ţess gagnrýnt mig, ţegar aflađ hefur veriđ fjár til ađ styrkja rannsóknir og saksókn vegna efnahagsbrota og taliđ ađ ţeim fjármunum vćri betur variđ til annarra hluta.

Hvađ veldur sinnaskiptum blađsins? Mér finnst ţađ fréttapunkturinn í ţessu máli frekar en krafa fjárveitingavaldsins um ađhald í ríkisrekstri í viđleitni stjórnvalda til ađ draga úr skađa bankahrunsins á ţjóđarbúiđ.““

Svo má álykta, ađ međ órökstuddri gagnrýni sinni á mig vegna endurreisnarráđstafana í ríkisfjármálum sé ritstjóri Fréttablađsins ađ bregđast viđ gagnrýni minni á áhugaleysi blađsins um eflingu efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra. Áhugaleysi, sem birtist einnig í hreinni andstöđu eigenda blađsins, einkum Jóhannesar Jónssonar, sem kenndur er viđ Bónus, viđ fjárveitingar til rannsaka og ákćra vegna efnahagsbrota.

Ritstjórar Fréttablađsins, Jón Kaldal og Ţorsteinn Pálsson, eru viđkvćmir fyrir öllu er varđar eigendur blađsins og umtal um ţjónustu ritstjórnarinnar viđ ţá. Alţingi vill ekki takmarka auglýsingar í sjónvarpi ríkisins, á međan Baugur rekur bćđi smásölu og fjölmiđla og beitir eigendavaldi auglýsingamiđilsins gagnvart keppinautum sínum í verslunarrekstri. Ritstjórnarvaldinu er ekki síđur beitt en auglýsingavaldinu.

Hinn 10. desember birtu ţeir Jón Kaldal og Ţorsteinn Pálsson athugasemd í Fréttablađinu vegna orđa Kristins H. Gunnarssonar, ţingmanns frjálslyndra, á alţingi. Kristinn taldi, ađ Fréttablađiđ hefđi kastađ trúverđugleika sínum „út um gluggann ţann dag sem eigandinn tók ţađ í sínar hendur ađ stýra ţví hvađa greinar birtust og lét birta grein eftir sjálfan sig sama dag og gagnrýni á hann birtist í Morgunblađinu. Fréttablađiđ er ekkert annađ en áróđurssnepill eiganda síns og einskis verđur sem fréttamiđill um ţessar mundir.“

Jón og Ţorsteinn sáu ekkert athugavert viđ ađ birta svar eftir Jón Ásgeir Jóhannesson, eiganda Fréttablađsins, í blađinu viđ grein, sem dreift var íMorgunblađinu ţann sama dag og grein Jóns Ásgeirs birtist. Töldu ritstjórarnir ţađ „hversdagslega ađgerđ“ ađ kasta grein úr blađi sínu á síđustu stundu til ađ veita eigandanum sérstaka ţjónustu, sögđu ţeir grein Jóns Ásgeirs „varpa ljósi á líđandi atburđi“ og ćtti ţess vegna ađ fá forgang. Ađ ţessi röksemd standist um grein, sem er svar viđ annarri, sem tćplega er á nokkurs manns vitorđi, er fráleitt.

Síđustu daga hafa fjögur dćmi veriđ nefnd um eigendaţjónkun á ritstjórnum Baugsmiđla eđa miđla á áhrifasvćđi Baugs:

1. Orđ Kristins H. Gunnarssonar, sem ritstjórar Fréttablađsins svöruđu međ útúrsnúningi.

2. Frásögn Jóns Bjarka Magnússonar, sem Reynir Traustason, ritstjóriDV, ćtlađi ađ lýsa ósannindamann en varđ ţađ sjálfur, ţegar upptaka međ orđum hans var birt.

3. Frásögn Símonar Birgissonar af ţví, hvernig Fréttablađiđ var notađ í ţágu eigenda sinna, ţegar ákćra var birt upphaflega í Baugsmálinu.

4. Frásögn Bjarna Brynjólfssonar, fyrrverandi ritstjóra Séđ og heyrt, af ţví, hvernig ritstjórar og ađrir ţjónuđu eigendum Baugs, svo ađ ţeir gćtu sölsađ undir sig tímaritamarkađinn."

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góđar kveđjur jóla til ykkar í Heiđarbć.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.12.2008 kl. 12:23

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleđileg jól

Photobucket

Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.12.2008 kl. 23:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband