Mútar Baugur embættismönnum?

Það er út í loftið að setja sífellt ný samkeppnislög þegar embættismenn þverskallast við að fara eftir þeim.

Hvort þeim hefur verið mútað í gegnum tíðina eða ekki skal ósagt látið. Verum samt minnug þess að Hreinn Loftsson reyndi fyrir hönd Jóns Ásgeirs og Jóhannesar föður hans að múta þáverandi forsætisráðherra. Hvað er búið að múta mörgum áður en að forsætisráðherra kemur?

Verum líka minnug þess að Neytendasamtökin eru á spena Baugs með árlegum milljóna króna framlögum.

Ég hef árum saman bent á þessar staðreyndir án undirtekta embættismanna, hvað þá stjórnmálamanna.

Þarf ekki að setja skýrari lög um skyldur embættis við borgarana? 


mbl.is Kalla á heildarendurskoðun á samkeppnisumhverfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband