19.12.2008 | 18:23
Snekkja Jóns Ásgeirs
Lýsing af AMX.is:
"Meðal herbergja um borð eru; eitt aðalsvefnherbergi, þrjú svefnherbergi tvíbreið, eitt svefnherbergi með tveimur rúmum auk snyrtiaðstöðu víða um skip. Þá er skipstjóri með sér herbergi sem og 9 manna áhöfn skiptir með sér þremur herbergjum. Samtals eru því ekki færri en níu herbergi um borð auk annarra rýma.
Snekkjan er búin allri nýjustu tækni og margvíslegum aukabúnaði. Vélar hennar skila 7.400 hestöflum en til samanburðar skilar fólks- og bílaferjan Herjólfur aðeins 7.300 hestöflum. Hámarkshraði snekkjunnar er 25 hnútar eða 46 kílómetrar á klukkustund. Snekkjan kemst 3.400 sjómílur á hagkvæmustu siglingu sem þýðir að ferð frá Reykjavík til Flórída tæki tæpa 12 daga. Eldsneytistankar snekkjunnar taka 69.000 lítra af díselolíu.
Áfylling á snekkjuna í Reykjavíkurhöfn myndi kosta rúmar 12 milljónir miðað við 174 kr/ltr. og sá tankur klárast á einni ferð til Flórída."
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekkert smá flott.Þeir ættu að hafa efn á þessu.Þetta lið getur skemt sér á okkar kosnaðjóla kveðjur til þín
Guðrún Pálína Karlsdóttir, 19.12.2008 kl. 18:33
Gleðileg jól Guðrún Pálína.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.12.2008 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.