12.12.2008 | 14:34
Þarf fjölskylda Ólafs Ragnars Grímssonar að útskýra eitthvað?
Það er margt undarlegt sem fyrir augu ber þegar vafrað er um netheima. Að dóttir forseta lýðveldisins sé í slagtogi með umtalaðasta og umdeildasta viðskiptajöfri landsins og myndi með honum meirihluta í stjórn eins stærsta fyrirtækis landsins hlýtur að vekja spurningar um hvern hún er að leppa í stjórninni.
Varla á hún þá fjármuni sem til þarf að sitja við sama fjármálaborð og Jón Ásgeir Jóhannesson.
Viðskipti, ekki fjársvik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er allt mjög spúki.
Nú þarf að stokka allt upp.
Heidi Strand, 13.12.2008 kl. 00:18
Og frú Haarde var í stjórn FL group
Heidi Strand, 13.12.2008 kl. 00:20
Ég las fréttina en náði ekki tengingunni - hverju missti ég af?
Hvað heitir dóttirin, hverjum er hún í slagtogi með og hvað heitir fyrirtækið?
Einar Sigurbergur Arason, 13.12.2008 kl. 02:26
Ég seigi nú bara er forsetinn ekki eitt og dæturnar annað við getum ekki borið ábyrgð á niðjum okkar. Er það?
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 13.12.2008 kl. 09:50
Einar, lestu afritið úr hlutafélagaskrá og spáðu í samhengið.
Jón Ólafur, finnst þér ekki einkennilegt að Guðrún Tinna skuli vera í þriggja manna stjórn í fjölskyldufyrirtæki feðganna?
Þeir hafa jú Kristínu Jóhannesdóttur, Ingibjörgu Pálmadóttur og ef til vill fleiri innan fjölskyldunnar til að gegna stjórnarstörfunum.
Tilvist Guðrúnar Tinnu benda hinsvegar til eignartengsla við feðgana og í fjölskyldu hennar er efnaðra fólk en hún sjálf.
Auðvitað má Bessastaðafjölskyldan eiga hlut í fyrirtækjum Jóns Ásgeirs, en þá þarf það að vera opinbert að mínu mati.
Við getum velt fyrir okkur afnotum forseta lýðveldisins að einkaþotu Jóns Ásgeirs og veitingu verðlauna til hans í nafni og á kostnað þjóðarinnar.
Misnotkun á embættinu í þágu einkahagsmuna?
Heidi, Inga Jóna Þórðardóttir sagði sig úr stjórn FL þegar henni blöskraði að sjá vinnubrögð þeirra Jóns Ásgeirs, Hannesar Smárasonar og Pálma Haraldssonar.
Ábyrgt?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.12.2008 kl. 12:39
semsagt lagði á flotta eins og oft áður
Jón Rúnar Ipsen, 13.12.2008 kl. 17:16
Hvað ert nú að meina Jón Rúnar Ipsen?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.12.2008 kl. 18:28
nú inni stæðulausar dylgjur eins og virðist vera í tisku að vaða með óháð þvi hvern menn særa allir eiga fjölskyldur sem óþarfi er að særa .
Þú mættir hafa það í huga næst þegar þú vilt Ráðast á alla nema sjálfstæðisflokk
Jón Rúnar Ipsen, 13.12.2008 kl. 21:51
Farðu nú að láta af því að skammast í mér sýnkt og heilagt Jón.
Ég á líka fjölskyldu!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.12.2008 kl. 05:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.