12.12.2008 | 11:23
Útvarp Saga ráðleggur fólki að ganga í sjóinn eða kaupa snæri.....
Miklar hörmungar eiga eftir að ganga yfir þjóðin á næstu misserum í fjárhagslegum skilningi. Atvinnuleysi, hækkandi verðlag og lakari lífskjör í alla staði bíður okkar.
Við þessar aðstæður er áríðandi að málsmetandi menn tali varlega þegar ástandinu er lýst því ekki þarf að mála skrattann á vegginn.
Mér krossbrá í morgun þegar ég asnaðist til að hlusta á þá afturhaldspostulana Sigurð G. Tómasson og Guðmund Ólafsson á útvarpi Sögu. Reyndar slökkti ég á þeim þegar Guðmundur Ólafsson sagði þegar þeir voru búnir að velta sér upp úr 20% verðandi atvinnuleysi að kostirnir væru einungis tveir fyrir þá sem lentu í þeim hildarleik: " fólk á tvo kosti; að flytja úr landi eða að ganga í sjóinn".
Þegar hagfræðingurinn sem vill láta taka mark á orðum sínum varpar þessum orðum yfir 40% þjóðarinnar, er þörf á að slökkva.
P.s. Halldór E. ráðleggur fólki á sömu útvarpsstöð þessa stundina að fá sér snæri......
![]() |
Fólk á ekki fyrir mat |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert jafn duglegur að hlusta á Útvarp Sögu.
Rannveig H, 12.12.2008 kl. 11:28
Ég hef ekki hlustað á Sögu í meira en mánuð. Kveikti í morgun til að heyra hvort fégagarnir væru ekki enn við sama heygarðshornið.
Allt við það sama......
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.12.2008 kl. 11:37
Ekki var þetta falleg spá og vona ég að enginn gangi í sjóinn.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.12.2008 kl. 13:14
Þetta á víst að vera fyndið hjá þessum mönnum, en aðkrepptur almúginn hlær ekki.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.12.2008 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.