Nær hvíta duftið að rugla dómgreind fjárglæframanna?

Það hlýtur að valda mörgum bankamönnum hugarangri að vita af öllum þeim orðrómi um fíkniefnanotkun ákveðinna aðila sem skulda bönkunum hvað mest.

Margar spurningar vakna um hæfi manna að höndla með tugi og jafnvel hundruð milljarða króna sem eru háðir notkun þessara efna og hafa verið um árabil.

Þá vakna líka spurningar um leiðir efnanna til landsins og hvort þær leiðir séu of nærri bækistöðvum höfuðborgarlögreglunnar til að ásættanlegt sé að þeim sjáist yfir innflutninginn.

Mér er sagt að hvíta duftið skemmi heilastarfssemina miskunnarlaust. 


mbl.is Tveggja vikna umsóknarfrestur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sigurbergur Arason

"Mér er sagt að hvíta duftið skemmi heilastarfssemina miskunnarlaust."

Hef einhverra hluta vegna heyrt þetta líka. Mætti halda að blessaðir fjárglæframennirnir hafi verið á einhverju meira krassandi en kaffi og kleinum. Vonandi að hægt sé að afvatna þá ef satt reynist.

Einar Sigurbergur Arason, 11.12.2008 kl. 05:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband