10.12.2008 | 16:05
Velkominn á fætur ráðherra bankamála. Er Jón Ásgeir búinn að taka til?
Það var ekki seinna vænna að Björgvin Guðni vaknaði af værum blundi og tæki til starfa sem ráðherra bankamála á Íslandi. Það getur líka verið að Jón Ásgeir sé búinn að taka svo til í Luxemburg að óhætt sé að hleypa skattrannsóknarstjóra að bókhaldinu. Þá á ég við að gögnum um greiðslur til Samfylkingarinnar, einstakra þingmanna og ráðherra hafi verið eytt svo ekkert sé hægt að rekja til þeirra.
Þess er skemmst að minnast þegar Jón Ásgeir kallaði Björgvin G. Sigurðsson á teppið auk valinna þingmanna Samfylkingarinnar í byrjun október s.l. til að lesa þeim pistilinn og minna þá á fjárveitingarnar og hvers væri vænst af þeim.
Ekki er skrítið að Björgvin Guðni hafi viljað dreifa athygli almennings frá stöðunni gagnvart Jóni Ásgeiri með því að leggja stjórnarslit til fyrir skömmu síðan.
Kaupþing í Lúx ekki selt nema gögnin fáist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Batnandi mönnum er best að lifa. Björgvin stóð sig reyndar vel um tíma fyrst eftir hrunið, en óþarflega værukær fram að því, kannski reynsluleysi. Kannski líka á sagnfræðingur ekkert að vera þarna yfir bönkunum.
Björgvin er eflaust fínn strákur en það er orðið tímabært að menn fari að velja ráðherra út frá hæfni þeirra gagnvart tilteknum málaflokk, ekki bara hver er næstur í pólitískri goggunarröð. Auðvitað þarf að hleypa einhverjum í ráðherrastóla út frá goggunarröðinni en þá á að velja þeim ráðuneyti sem passa þeim og velja líka í stjórnarráðið einstaklinga sem sitja þar sem fagmenn en ekki vegna stjórnmálaframans.
Einar Sigurbergur Arason, 11.12.2008 kl. 05:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.