9.12.2008 | 16:14
Evran á 25 kall!
Sem oftar var ég í Kjötborg við Ásvallagötuna áðan að draga björg í bú og afla frétta.
Ég má til með að skjóta því að að í Kjötborg fæ ég allt til heimilisins og gætu því bræðurnir auglýst "allt í einni ferð".
Kjötborg hefur að undanförnu verið með úrvalskjötvörur frá Kjötpól sem er pólskt kjötiðnaðarfyrirtæki að mér skilst. Í þessum skrifuðu orðum er ég að gæða mér á svínakjöti sem er selt soðið líkt og skinka, en bara mikið bragðbetra.
Varan heitir Kielbasa Szynkowa sem gæti alveg þýtt: " úrvals léttreykt svínakjöt".
Ég má til með að segja ykkur frá því að það er engu líkara en tíminn standi í stað í Kjötborg því nær engar verðhækkanir hafa náð vestur á Ásvallagötu og áreiðanlegur viðskiptavinur sagði mér að hvorki verðbólga né kreppa hefðu ratað í hornbúðina Kjötborg.
Meðal annarra frétta sagði kaupmaðurinn mér að Kjötborgarmyndin fræga verði sýnd á sjálfan Jóladag, en nánari tíma vissi hann ekki.
Þá var hvíslað að mér að bræðurnir eigi nokkurt magn af Evrum sem þeir selja á aðeins 25 krónur hverja.
Í rauninni veit ég ekki hvort ég má segja frá þessu og fæ ekki að vita það fyrr en ég kem í búðina á morgun.
Sé eitthvað athugavert við þetta nú eða ólöglegt, bið ég ykkur að fara ekki með það lengra.
![]() |
Vildu stöðva Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1033267
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.