Er Þorleifur þreyttur?

Eftirfarandi er að finna á Vísi .is: 

"Vísir, 08. des. 2008 14:09

Borgarfulltrúar VG kalla oftast inn varamennÞorleifur Gunnlaugsson og Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúar Vinstri grænna.Borgarfulltrúar Vinstri grænna hafa oftast kallað inn varamenn fyrir sig á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur það sem af er ári ef miðað er við fjölda þeirra í borgarstjórn.

Borgarfulltrúar geta kallað inn varamenn eigi þeir ekki kost á að mæta þegar fundur í borgarstjórn hefst eða á meðan á fundi stendur.Svandís Svavarsdóttir og Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúar VG, hafa 21 sinni kallað inn varamenn til að koma inn í sinn stað.

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins eru sjö og hafa þeir samanlegt 44 sinnum fengið varamenn í sinn stað. 25 sinnum hafa fjórir borgarfulltrúar Samfylkingarinnar kallað inn varamenn.

Haldnir hafa verið 19 fundir í borgarstjórn þetta árið.

Laun borgarfulltrúa skerðast ekkiGrunnlaun borgarfullrúa eru 80% af þingfararkaupi eða 449.616 krónur á mánuði. Í þeim felast að fullu greiðslur fyrir setur í nefndum og ráðum borgarinnar. Laun borgarfulltrúa skerðast ekki forfallist þeir eða mæti aðeins á hluta af tilteknum borgarstjórnarfundi."

Er ekki hægt að létta undir með þeim á einhvern hátt? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 1033476

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband