5.12.2008 | 13:08
Samfylkingarráðherrar hræddir
Jóska héraðsfréttablaðið sem Össur vitnar til er eitt virtasta dagblað Danmerkur og elsta og hefur lögheimili sitt í Odense sem er á Fjóni en ekki á Jótlandi.
Blaðið heitir Fyens stiftstidende og nafnið segir allt til um héraðið.
Á Fjóni býr fleira fólk en er á Íslandi og herra Össur er ráðherra fyrir.
Össur skelfist greinilega þá staðreynd að Davíð getur hæglega verið á leið í pólitík á ný og myndi rúlla Samfylkingunni upp með alla þá vitneskju sem hann hefur um vandræðaskapinn á þeim bæ.
![]() |
Eitthvað rotið í Seðlabankanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jótland, Fjón, þetta er allt saman partur af sama skítapleisinu.
Hin almenni borgari, 5.12.2008 kl. 13:16
Þvert á móti, þá óskar Össur þess að hann komi aftur í pólitíkina, enda sér hann mjög vel hversu GLATAÐUR Davíð er sem Seðlabankastjóri.
Rúnar Þór Þórarinsson, 5.12.2008 kl. 13:26
Hvernig má það vera að Davíð hafi vitneskju um eitthvað hjá Samfylkingunni sem hvergi finnst annars staðar?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.12.2008 kl. 13:29
Davíð er greinilega ekki ykkar uppáhaldsjólasveinn.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.12.2008 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.