27.11.2008 | 16:36
Mikiđ eiga ţau Baltasar og frú Pálmadóttir bágt.
Ţau eru ekki öll jafn áberandi gjaldţrotin á síđum blađanna ţessa dagana. Eitt rakst ég á í Mogga í dag, kannski ekki stórt "ađeins" 388 milljónir króna.
Eftirtekt vekur hinsvegar ađ ţađ er Baltasar K. Samper sem á hlut ađ máli og ţá vćntanlega eiginkona hans Pálmadóttir sem er ţessa dagana ađ láta byggja sundlaug á Hofsósi vegna ţess ađ sveitarfélagiđ getur ekki bođiđ upp á frambćrilega sundađstöđu.
Ţađ vekur eftirtekt mína ađ engar eignir eru í búinu, svo hart hafa Baltasar og frú gengiđ ađ sér ađ ekki króna var eftir, ekki ein einasta króna.
Ég ţekki fólk sem hefur siglt rekstri í strand og stađiđ uppi slyppt og snautt; hírst í herbergiskytrum og greitt niđur skuldir.
Frétt Mogga fer hér á eftir:
"Myndin Little Tripí gjaldţrot
Kröfur námu alls 388 milljónum króna
LOKIĐ er skiptum á ţrotabúi Little Trip ehf., áđur Ferđar ehf., Skálholtsstíg 7 í Reykjavík. Lýstar kröfur í búiđ námu alls rúmum 388 milljónum króna....
LOKIĐ er skiptum á ţrotabúi Little Trip ehf., áđur Ferđar ehf., Skálholtsstíg 7 í Reykjavík.
Lýstar kröfur í búiđ námu alls rúmum 388 milljónum króna. Engar eignir fundust í búinu, ađ ţví er fram kemur í tilkynningu skiptastjórans, Helga Jóhannessonar hrl.
Kaupţing banki hf. átti langhćstu kröfuna í búiđ eđa veđkröfu upp á rúma 341 milljón. Ađrir stórir kröfuhafar voru Sögn ehf. međ kröfu ađ fjárhćđ 31 milljón og SPRON međ kröfu ađ upphćđ 12,5 milljónir króna. Ađrir kröfuhafar voru Deloitte ehf., Tollstjórinn í Reykjavík og Hafnarbakki-Flutningatćkni ehf.
Little Trip ehf. var stofnađ til ţess ađ framleiđa kvikmynd Baltasars Kormáks, A little trip to Heaven. Myndin skartađi alţjóđlegum stjörnum í ađalhlutverkum, m.a. Óskarsverđlaunahafanum Forest Whitaker og Júlíu Stiles."
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.