Gylfi á villigötum

Hvað ósköpunum er Gylfi að fara með þessari kröfu sinni?

Hann hlýtur að vera að þjóna persónulegri skoðun sinni og stjórnmálalegri lund. Varla er hann að túlka vilja hins almenna félagsmanns í ASÍ.

Gylfi Arnbjörnsson á að krefjast þessa á flokkslegum nótum Samfylkingarinnar en ekki nota fjöldasamtökin ASÍ til að þjóna pólitískri lund sinni.


mbl.is Undrandi á forseta ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Því miður er þetta rétt hjá honum Heimir. Þessi maður ætti ekki að vera í stjórnmálum. Ég gleymi seinnt hans eyðingahönd sem sjávarútvegsráðherra.

Sigurbrandur Jakobsson, 27.11.2008 kl. 14:28

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það má vel vera Sigurbrandur að ÁrniM. sé ómögulegur fjármálaráðherra, ég held þó ekki, en Gylfi A. hlýtur að þurfa að gera upp á milli sinnar persónu og skoðana og forseta ASÍ.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.11.2008 kl. 15:35

3 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Ja það liggur nú svosem ekki mikið eftir hann, annað en sviðnar sjávarbyggðir. Menn eru að kenna Halldóri og Þorsteini Páls þeirra framgöngu í því máli en það var Árni sem endanlega á þeim stutta tíma sem hann var ráðherra sjávarútvegs sem kláraði málið á þann hátt sem ég fullyrði eftir það sem á undan hafði gengið að hvorugur hinna hefði gert og olli þar með eignaupptöku og fólksflótta til höfuðborgarinar.

Sigurbrandur Jakobsson, 27.11.2008 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031708

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband