Þjóðarsóminn Jón Ásgeir

Skyldi koma fram í hinum Norska þætti hvílíkur þjóðarsómi Jón Ásgeir í rauninni er?

Skyldi koma fram í þættinum að Jón Ásgeir stóð uppúr þegar forseti Íslands gerði upp hug sinn fyrr á þessu ári og sæmdi hann útflutningsverðlaunum í nafni Íslensku þjóðarinnar?

Skyldi koma fram í þættinum hvernig Jón Ásgeir ruddi sér braut með að bola óþægilegum aðilum frá svo hann næði 60-65% af smásölu á matvælamarkaði á Íslandi?

Það verður fróðlegt að sjá þáttinn þegar Stöð 2 fær hann til sýningar. 


mbl.is Efast um að Davíð eigi við sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Heimir, þú meinar væntanlega það sem standa mun eftir af þættinum þegar Stöð 2 verður búin að ritskoða hann og klippa út óþægilegu atriðin?

Kolbrún Hilmars, 25.11.2008 kl. 17:07

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Kannski verður það bara brot í auglýsingatíma;-)?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.11.2008 kl. 17:16

3 Smámynd: Bjarni Ström

Hvernig er thetta nu å Islandi, Er thad rett som kom fram i thættinum her i norskla sjonvarpinu i kvøld ad thessi "Bonus"- madur rådi yfir øllum midlum  å landinu???  Ps. by i Noregi, sidustu 11 år, og undrar mig å thvi sem gerist nu tharna uppfrå...serstaklega eftir ad krakkid kom til ykkar. Eg veit ekki alveg hvernig eg å ad segja thetta en ef satt er sem segist thå virkar Islendingar å skerinu, og thå helst their sem "rådu" landinu nuna, alveig eins og sømu mennirnir sem råda i Zimbabve..... Bananalydveldi sem engan endi hefur...... Er thad virkilega svona å skerinu nuna ad engin er stiltur til åbyrgdar ??

Bjarni Ström, 25.11.2008 kl. 21:41

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þeir sem hafa "ráðið" hér á landi eru nokkrir auðkýfingar og stjórnvöldum hefur verið haldið uppi á snakki.

Einn þessa auðkýfinga á ráðandi hlut í öllum fjölmiðlum landsins utaan þess ríkisrekna, en þar á hann málsvara.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.11.2008 kl. 10:25

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

PS.  Horfði á Brennpunkt  í beinni - atriðin eru ÖLL óþægileg...

Kolbrún Hilmars, 26.11.2008 kl. 17:21

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vonandi verður þátturinn sýndur hérna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.11.2008 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 1031718

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband