Ekki er kyn þótt virðing Alþingis þverri.

Það var einmitt þetta sem þjóðin þurfti á að halda í miðju uppbyggingarstarfinu, að ræða vantraust á ríkisstjórnina.

Væri ekki nær fyrir stjórnarandstöðuflokkana ásamt þeim Björgvini Guðna Sigurðssyni og Þórunni Sveinbjarnardóttur að koma með raunhæfar tillögur til lausnar margvíslegum vandamálum sem þjóðin stendur frammi fyrir heldur en að stunda orðhengilshátt og úrtölur í sölum Alþingis.

Ekki er kyn þótt virðing Alþingis þverri. 


mbl.is Vantrauststillaga komin fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mikið grín á ferðinni hér.  Ætli stjórnarandstaðan vilji ekki flýta sér að keyra fram kosningar áður en ný öfl ná að byggja sig upp.  Það fyndna er náttúrlega að VG og FF ætla væntanlega að þau nái að mynda meirihluta hér. Það sorglega er að það verður stjórnarkreppa næstu mánuði í kjölfarið, því enginn mun sætta sig við nokkurn af þeim hálvitum, sem þetta þing sitja. Ekki einn.

Nú verða menn að hraða sér við að mynda nýja valkosti og berja saman flokka, sem eru í takt við vilja fólksins.

Jón Steinar Ragnarsson, 21.11.2008 kl. 13:18

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það eru miklir spaugarar í Vg og sumir skemmdir af bakherbergjareykeirtrunum.

Þórunn og Björgvin G. eiga að segja af sér og Sjálfstæðismenn að fylla skörð þeirra.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.11.2008 kl. 14:04

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sjálfsagt er nóg til af góðu fólki í samf. en þau haga sér ákaflega undarlega í önnum björgunaraðgerðanna.

Sú framkoma ber ekki vitni um ábyrgð, öllu heldur leikaraskap.

Kveðja, í Heiðarbæinn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.11.2008 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband