20.11.2008 | 16:22
Minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks
Þingmenn og ráðherrar Samfylkingarinnar rembast eins og rjúpan við staurinn í stjórnarandstöðu sinni. Þeim þykir alverst í heimi að þurfa að horfast í augu við hlutskipti sitt að eiga að vera ábyrgir í stjórn og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að sverta samstarfsflokkinn og gera honum lífið leitt.
Það virðist sem Jóhanna Sigurðardóttir ein taki hlutverk sitt alvarlega enda hefur hún verið í ríkisstjórn áður og naut þar handleiðslu og vináttu Davíðs Oddssonar.
Ingibjörg Sólrún hefur akkúrat ekkert vald og uppivöðslu samþingmanna sinna, nema að það sé hún sem kyndi undir gleðjist yfir glundroðanum.
Hvað sem því líður, má öllum vera ljóst að með sama áframhaldi verður Samfylkingunni að ósk sinni um stjórnarslit.
Verður Sjálfstæðisflokki þá væntanlega falið að mynda minnihlutastjórn til vorsins og fengi starfsfrið ef að líkum lætur.
Ónýtur banki bjargar ónýtri krónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.