Björgvin og Össur treysta ekki Ingibjörgu Sólrúnu

Það hefur komið berlega í ljós í orðum Björgvins G. og Össurar að þeir vantreysta ISG í einu og öllu.

Það er fáheyrt að  starfandi ráðherrar  skuli lýsa því yfir opinberlega að ISG utanríkisráðherra sé ekki treystandi fyrir áríðandi skilaboðum um yfirvofandi hrun Íslensku bankanna og það frá Seðlabanka Íslands.


mbl.is Handrit Seðlabanka ekki skilið eftir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skaz

afsakaðu en ha?

Hvernig í ósköpunum færðu það út?

Lítur frekar þannig út að ISG hafi verið að skilja þá útundan...

Hún mætti á fundina sko, ekki þeir...

Skaz, 19.11.2008 kl. 11:48

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hún hefur að sjálfsögðu tjáð þeim tíðindin svo alvarleg sem þau voru, en þeir ekki trúað henni!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.11.2008 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 1031614

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband