15.11.2008 | 15:50
Jón Ásgeir Jóhannesson nýr seðlabankastjóri?
Ný stjórn.
Guðjón Arnar Kristinsson forsætisráðherra?
Steingrímur Jóhann Sigfússon utanríkisráðherra?
Guðni Ágústsson fjármálaráðherra?Seðlabanki Íslands.
Sigurður G. Tómasson aðalseðlabankastjóri?
Ágúst Ólafur Ágústsson framkvæmdastjóri Fjármálaeftirlitsins?
Hvað er fólkið að fara?
Hvaða tillögur hefur það um arftakana?
Þúsundir mótmæla á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott hjá þér, Heimir! En þeir ætla nú sennilega að stinga upp á öðrum en þessum – eða þessu fólki í önnur störf! – Kær kveðja.
Jón Valur Jensson, 15.11.2008 kl. 15:54
Hvað veit ég?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.11.2008 kl. 15:59
Og nú er byrjað að ata Alþingi út í eggjum.
Jón Valur Jensson, 15.11.2008 kl. 16:01
Mótmæli eiga fullan rétt á sér, en skrílslætin skemma fyrir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.11.2008 kl. 18:58
Ég skil ekki þennan lista Heimir.
Þetta var frábær fund í gær.
Skrílslætin sem hófst eftir fundinn voru ekki í okkar nafni.
Ég bloggaði um þetta. Eggjakast og hungur
http://heidistrand.blog.is/blog/heidi_p_island/entry/712720/
Heidi Strand, 16.11.2008 kl. 20:45
Fundurinn hefur sjálfsagt verið ágætur Heidi en þegar krafist er nýrra valdhafa þurfa kröfugerendur að koma með tillögur um nýja.
Tveir stærstu flokkarnir eru óhæfir að mati fundarmanna og þá eru aðeins eftir hinir sem ég nefndið í upptalningu minni.
Hafðu það alltaf sem best:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.11.2008 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.