Sumir hafa alltof mikið að fela

Skyldi það vera rétt sem Gunnar Smári Egilsson segir í Morgunblaðsgrein í gær að Baugur sé eignalaus og þar af leiðandi verðlaus? Það er engin ástæða til að rengja Gunnar Smára Egilsson því hann er öllum hnútum kunnugur þar á bæ.

Jón Ásgeir hefur alltaf þurft að fara í felur með fjármál sín.

Hann gat það á meðan hann hafði nægt lánsfé til að kaupa þjónustu lögmanna, embættismanna og stjórnmálamanna, en nú er mútutíminn liðinn í sögu Jóns Ásgeirs.

Eða hvað?


mbl.is Fallið verði frá kröfu um upplýsingagjöf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Hve ílla sem þér er við baug þá hljóta að gilda landslög héna í þessu

svokallaða lýðveldi .

Held að þú yrðir alls ekki sáttur ef fjármál þín yrðu gerð opinber eða hvað ?

Fyrir utan það að það er bankaleynd starfsmönnum banka er óheimilt að 

gefa uppslyngar um stöðu fjárhags einstakslinga er handviss um að 

eingum hugnist það að það se hægt að vaða inn í bamka og krefjast útlistinga á lánum annara .

Alveg sama hver á í hlut 

Jón Rúnar Ipsen, 13.11.2008 kl. 06:35

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þetta eru ríkisbankar og Jón Ásgeir fer ekki að lögum ríkisins um hlutafélög, er dæmdur þjófur og þekktur fyrir mútugreiðslur.

Finnst þér Jón Rúnar að Jón Ásgeir eigi sífellt að fá sérmeðferð?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.11.2008 kl. 09:29

3 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Nei hef ekki sagt það en það eru lög í landinu og þau eiga allir að virða líka Bankanir og Ríkið finnst þér sem sagt að það eigi að opna bókhald sumra'

Hvað með Bankana hvað hafa þeir gert mörgum undalega hátt höfði ?

Þarf ekki að opna bókhaldið hjá út5gerðum landins hvar hafa þau fengið allan þennan pening til að kaupa kvóta lán eftir lán sem fór þangað .

Finnst þetta bara alls ekki rétt og staðreindin er sú að alþingi er rúið trausti

Jón Rúnar Ipsen, 13.11.2008 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband