4.11.2008 | 11:59
Hagfræðingar tveir gera mína hugmynd að sinni
Á blaðsíðu 4 í Mogga dagsins er frétt sember fyrirsögnina: "Skoðað hvort leyft verður að selja hluta húsa".Í fréttinni segir að tveir hagfræðingar hafi (fyrst) komið þessarihugmynd á framfæri í grein í Mogga og ítrekað í spjallþætti við EgilHelgason.Mér er sönn ánægja af að benda á að þessa sömu hugsun reifaði í íbloggfærslu 10. maí s.l. á á Moggabloggi og hafði auk þess færthugmyndina í tal við Guðmund Bjarnason forstjóra íbúðalánasjóðs (viðþriðja mann) og ennfremur kom ég hugmyndinni á framfæri við formannVelferðarráðs Reykjavíkurborgar Jórunni Frímannsdóttur. Áður hafði égsent Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni erindi sama efnis.Mér er það því mikið fagnaðarefni að hugmynd mín er komin áframkvæmdastig ef að líkum lætur og fagna ég því ekki síður að virtirhagfræðingar vilja nú gera mína hugmynd að sinni.Hér á eftir fer færslan frá 10. maí 2008:"Ný hugsun í málefnum efnaminni.Birt 10.5.08 21:06Slóð: http://hlf.blog.is/blog/hlf/entry/535771Það er þörf á nýrri hugsun í félagslegri þjónustu við lágtekjufólk ogeignalítið. Þessir hópar eiga fárra kosta völ þegar að húsnæðismálumkemur.Þúsund manns eru á biðlista eftir félagslegu húsnæði í Reykjavík einniog sífellt bætist við. Leigumarkaðurinn er dýr og óhagkvæmur þráttfyrir húsaleigubætur.Mín hugmynd er í stuttu máli þessi: Opinber sjóður, gæti verið á vegumríkis og/eða borgar myndi leggja fé í íbúðarkaup með einstaklingum.Tökum dæmi af eignalitlum einstaklingi sem er á örorkubótum og hefurþví ekki mikil fjárráð. Hann þarf sæmilega tveggja herbergja íbúð engetur ekki staðið undir afborgunum af hærra láni en sjö milljónumkróna. Íbúðin kostar hinsvegar 15 milljónir og mun þá viðkomandi sjóðureiga þær átta milljónir sem upp á kaupverðið vantar.Sjóðurinn mun ekki krefjast endurgreiðslu svo lengi semeinstaklingurinn býr við þröngan hag og mun heldur ekki krefjastleigugjalds af sínum hluta íbúðarinnar.Einstaklingurinn bý r sem sagt við öryggi og tiltölulega láganhúsnæðiskostnað og hið opinbera í þessu tilviki. Félagsbústaðir sem égset inn í myndina núna geta sinnt félagslegum skyldum sínum af munmeiri krafti en hingað til. Sjálfsmynd einstaklingsins stækkar ef aðlíkum lætur.Er eftir einhverju að bíða? "
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er flott hugmynd.
Heidi Strand, 4.11.2008 kl. 23:40
Takk Heidi!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.11.2008 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.